Til þess að geta tekið þátt í sumaræfingum GKG fyrir 8-21 árs þarf að vera meðlimur í GKG og fylla út skráningarformið hér neðar á síðunni. Ef viðkomandi er ekki félagi þarf að sækja um hér og greiða árgjald, sjá verðskrá hér. Fyrir byrjendur og yngri en 8 ára þá bendum við á vikuleg Golfleikjanámskeið, sjá upplýsingar og skráningarform á flipa hér vinstra megin.

Smelltu hér til að skoða nánari lýsingu á GKG æfingum fyrir 8-21 árs.

Sumaræfingar hefjast 12. júní og standa þær til 21. september. Sjá hér æfingatöflu sumaræfinga 2017

 

Fyrir þau sem hafa áhuga á að keppa þá er hægt að skoða mótadagatalið hér, með helstu mótum sumarsins.

Æfingagjald (auk félagsgjalds) er kr. 15.600 fyrir sumartímabilið (12. júní til 21. september). Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 8. júní eða á meðan laus pláss eru í hópa. Greiðsluseðill verður sendur á kennitölu foreldris/forráðamanns. Allar nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri GKG, Úlfar Jónsson, í síma 862 9204, eða senda tölvupóst á ulfar@gkg.is.

Skráning á félagsæfingar GKG sumar 2017

Krafist er útfyllingar á stjörnumerktum reitum.
  • Skrifaðu stafina í reitinn