Fréttir af unglingastarfi

GKG Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri

Drengjasveit GKG skipuð kylfingum 15 ára og yngri sigraði eftir æsispennandi úrslitaleik við sveit GR í Íslandsmóti golfklúbba. Þetta var sjöundi Íslandsmeistaratitillinn sem fellur í skaut GKG kylfinga á tímabilinu!

Mótið fer þannig fram: Að loknum höggleik er skipt í riðla þar sem klúbbar leika innbyrðis, þá einn leik í […]

By |21.08.2017|

Ný haustæfingatafla tekur gildi í dag

Nú er sumaræfingunum lokið og við tekur ný æfingatafla sem gildir frá 21. ágúst til 21. september.

Æfingatöfluna er hægt að sjá mér því smella hér.

Við sameinum marga hópa þar sem reynslan sýnir að mætingar dettur niður þegar skólarnir hefjast. Hvetjum krakkana samt til að halda áfram að mæta […]

By |21.08.2017|

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 4

Fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda lauk s.l. fimmtudag og tóku 46 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót. 

Árangurinn […]

By |14.08.2017|

Hlynur Bergsson sigraði á unglingamóti í Svíþjóð

Hlynur Bergsson, afrekskylfingur úr GKG gerði sér lítið fyrir og sigraði á Swedish Junior Classics mótinu sem fór fram dagana 4.-6. ágúst á Golf Uppsala í Svíþjóð. Mótið er hluti af Global Junior unglingamótaröðinni sem hefur meðal annars farið fram hér á landi. Hlynur lék hringina þrjá samtals […]

By |08.08.2017|

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 3

Í gær fór fram þriðja mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan heldur áfram að vera virkilega flott, en nú tóku 48 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi […]

By |28.07.2017|

Úrslit eftir mót 4 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 4 í Kristals mótaröðinni sem lauk 26. júlí.  Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna […]

By |27.07.2017|

GKG Íslandsmeistarar golfklúbba 12 ára og yngri!

Í gær lauk fyrsta Íslandsmóti golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri. Leiknar voru fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA krakkagolfsins, en hver 9 holu leikur samanstóð þremur þriggja holna leikjum og söfnuðu […]

By |27.07.2017|

Eva María varð Íslandsmeistari 14 ára og yngri!

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Úrslit urðu

eftirfarandi.

Eva María Gestsdóttir úr GKG varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri, glæsilegt hjá Evu! Alls urðu GKG kylfingar fimm talsins í verðlaunasætum […]

By |17.07.2017|

Úrslit í móti 2 í Mix mótaröðinni

Í gær fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan hefur verið frábær í fyrstu tveimur mótunum, en 50 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu og 57 í öðru mótinu í gær. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum […]

By |14.07.2017|
  • Permalink Gallery

    Úrslit úr mótum nr. 2 og nr. 3 í Kristals mótaröðinni

Úrslit úr mótum nr. 2 og nr. 3 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 2 í Kristals mótaröðinni sem lauk 28. júní. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 3 sem lauk í gær. Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem […]

By |13.07.2017|