Fréttir almennt

  • Permalink Gallery

    GKG sveit eldri kvenna hafnaði í öðru sæti á Íslandsmóti golfklúbba

GKG sveit eldri kvenna hafnaði í öðru sæti á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga fór fram víðsvegar um landið um þessa helgi. Fyrsta deild kvenna fór fram í Vestmannaeyjum hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja og voru það Keiliskonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Lið Keilis hafði betur gegn GKG í úrslitaleiknum, 3,5-1,5. Liðssveit Keilis var skipuð þeim Kristínu Sigurbergsdóttur, Helgu Gunnarsdóttur, Kristínu […]

By |21.08.2017|

Frábær sigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson, afrekskylfingur úr GKG og Karen Guðnadóttir úr GS fögnuðu sigri á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Arons á mótaröðinni og annar sigur Karenar í röð en hún er alls með tvo sigra á mótaröð þeirra bestu.

Aron lék hringina þrjá á 204 höggum […]

By |21.08.2017|

Ný tveggja skipta námskeið hjá Sigurpáli að hefjast

Í næstu viku hefjast tveggja skipta námskeið hjá Sigurpáli kennara í GKG. 

Járnahögg og dræv 22.8 og 29.8 – einstaklingsmiðuð ráð varðandi langa spilið.
Þriðjudagar kl. 17-18 (uppselt); 18-19 (uppselt);  19-20 (uppselt)

Járnahögg og dræv 23.8 og 30.8 – einstaklingsmiðuð ráð varðandi langa spilið.
Miðvikudagar kl. 17-18 (uppselt); 18-19 (uppselt);  19-20 (uppselt)

Langt og stutt spil 24.8 og […]

By |14.08.2017|

Birgir Leifur leikur með A sveit GKG

Áætlað var að Birgir Leifur Hafþórsson myndi leika á Áskorendamótaröð atvinnumanna í þessari viku, en í gær kom í ljós að svo yrði ekki. Birgir Leifur mun því leika með sveit GKG um næstu helgi í Íslandsmóti golfklúbba og er óhætt að segja að sveitin styrkist til muna með […]

By |09.08.2017|
  • Permalink Gallery

    Fimm kylfingar úr GKG keppa á Global Junior móti í Svíþjóð

Fimm kylfingar úr GKG keppa á Global Junior móti í Svíþjóð

Fimm kylfingar úr meistaraflokki GKG hófu keppni í dag á Swedish Junior Classic sem er hluti af Global Junior mótaröðinni. Mótið er haldið 4.-6. ágúst á Uppsala golfvellinum í Söderby.

Þeir Gunnar Blöndal Guðmundsson, Hlynur Bergsson, Ingi Rúnar Birgisson, Jón Arnar Sigurðarson og Ragnar Áki Ragnarsson hófu leik í dag. […]

By |04.08.2017|

A sveitir GKG tilkynntar

Þjálfarar hafa valið sveitir karla og kvenna sem keppa í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba. Konurnar keppa hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi 11.-13. ágúst, sömu daga keppa karlarnir hjá Golfklúbbi Kiðjabergs.

Kvennasveit GKG skipa:

Eva María Gestsdottir
Freydís Eiríksdóttir
Hulda Clara Gestsdottir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Guðnadóttir
Særós Eva Óskarsdóttir
Liðsstjóri: María Guðnadóttir
Þjálfarar: Sigurpáll Geir Sveinsson/Úlfar Jónsson

Eva […]

By |04.08.2017|
  • Permalink Gallery

    Góðgerðarmót með LPGA kylfingum hjá okkur á þriðjudag!

Góðgerðarmót með LPGA kylfingum hjá okkur á þriðjudag!

Á þriðjudag verður spennandi viðburður á vellinum okkar, en KPMG og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur halda góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins  Mótið er einstakt og sögulegt.

Þar mæta leiks mæta a.m.k. fimm LPGA kylfingar og auk þeirra munu nokkrir aðrir af bestu kylfingum landsins einnig taka þátt í mótinu, sem hefst […]

By |04.08.2017|

Sveit eldri kylfinga kvenna í GKG hefur verið valin

Forkeppni er lokið fyrir val á öldungasveit kvenna 2017. Keppt var á 8 mótum og 5 bestu giltu. 

Sveitina skipa:
María Guðnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Baldvina Snælaugsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Jónina Pálsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Linda Arilíusdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Liðstjóri: María Guðnadóttir

Keppt verður í Vestmannaeyjum 18. – 20. ágúst.

Þetta eru glæsilegir fulltrúar GKG og við óskum þeim góðs gengis!

Áfram GKG!

 

By |04.08.2017|

Lið eldri kylfinga GKG valið

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfingar 1. deild karla fer fram á  Öndverðanesi GÖ daganna 18-20 ágúst.

Hlöðver Guðnason liðsstjóri hefur valið eftirfarandi kylfinga sem munu keppa fyrir hönd GKG.

Andrés I. Guðmundsson
Eyþór K. Einarsson
Guðlaugur Kristjánsson
Gunnar Árnason
Gunnar Páll Þórisson
Helgi S. Ingason
Kolbeinn Kristinsson
Þorsteinn R. Þórsson
Liðstjóri: Hlöðver Guðnason

Þetta eru frábærir fulltrúar GKG og […]

By |03.08.2017|

Öldungar 65+ – Mótaröðin – 4. mót: Leirdalur

Mótaröðin – 4. mót: Leirdalur

Fimmtudagurinn 10.08.´17  kl. 10.OO

Leirdalur:  18 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  2. og 17. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. m/seðlum) […]