Fréttir

Siggi Palli hættir hjá GKG

Kæru félagar,

Sigurpáll Geir Sveinsson eða Siggi Palli hefur ákveðið að hætta hjá GKG. Ástæðan er sú að hann hefur tekið ákvörðun um af flytja af höfuðborgarsvæðinu vegna nýs starfs á nýjum stað þar sem fjölskyldan hans býr .

Siggi Palli er búinn að vera hjá okkur í eitt ár og […]

 • Permalink Gallery

  Vetraræfingar barna/unglinga/afreksstarfs hefjast á mánudag.

Vetraræfingar barna/unglinga/afreksstarfs hefjast á mánudag.

Vetraræfingar GKG hefjast 6. nóvember í Kórnum og Íþróttamiðstöðinni samkvæmt æfingatöflum.

Sjá æfingatöflu og hópaskipan fyrir Kórinn hér (ath. tvær bls.).

Sjá æfingatöflu og hópaskipan fyrir Íþróttamiðstöðina hér (ath. tvær bls.).

Ef einhverjir hafa gleymt að skrá sig þá er að sjálfsögðu hægt að gera það enn með því að […]

By |01.11.2017|

GKG endaði í 7. sæti á EM klúbbliða!

Aron Snær Júlíusson, Sigurður Arnar Garðarsson og Ragnar Már Garðarsson náðu frábærum árangri fyrir GKG sem keppti á Evrópumeistaramóti golfklúbba 2017. GKG endaði í 7. sæti af alls 25 klúbbum sem tóku þátt.

Frá vinstri: Sigurður, Ragnar, Aron.

Aron Snær gerði […]

By |30.10.2017|

Sveit GKG hefur leik í dag á EM klúbbliða í Frakklandi

Evrópumót klúbbliða hefst í dag á Golf du Médoc Resort í Bordeaux í Frakklandi.

Sveit GKG vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri á Íslandsmóti golfklúbba 1. deild í ágúst s.l. Fyrir hönd GKG leika þeir Aron Snær Júlíusson, Ragnar Már Garðarsson og Sigurður Arnar Garðarsson. Liðsstjóri og þjálfari er […]

By |26.10.2017|

Haustpistill formanns GKG

Ágætu GKG-ingar

Bændaglíman um helgina markaði lok sumarstarfsins. Framundan er haust- og vetrarstarfið sem þegar er byrjað að kynna. Ég hvet ykkur öll til að fylgjast vel með vefsíðu GKG eða gerast vinur GKG á Facebook. Þar birtast reglulegar fréttir úr félagsstarfinu og tilkynningar um það sem er á döfinni. […]

 • Permalink Gallery

  Vetrarnámskeiðin hjá Sigurpáli hefjast í nóvember – skráning hafin!

Vetrarnámskeiðin hjá Sigurpáli hefjast í nóvember – skráning hafin!

Ágæti kylfingur. 

Sigurpáll Geir Sveinsson PGA kennari GKG býður hinum almenna kylfingi upp á námskeið í vetur líkt og síðastliðinn vetur, en þau námskeið vöktu mikla lukku og komust færri að en vildu. Þetta er frábær leið til að æfa golf í vetur, fá góðar leiðbeiningar og mæta síðan tilbúin(n) […]

By |09.10.2017|
 • Permalink Gallery

  Bændaglíman 2017 … við bætum Mýrinni við sem keppnisvelli!

Bændaglíman 2017 … við bætum Mýrinni við sem keppnisvelli!

Kæru félagar,

Nú stefnum við að því að slá öll fyrri met varðandi þátttakendafjölda í lokamóti ársins Bændaglímunni 2017!

Í ljósi þess að Bændaglíman fylltist nánast samdægurs þegar skráning hófst án þess að við auglýstum hana höfum við ákveðið að bæta í betur.

Bændaglíman 2017 verður jafnframt leikin á Mýrinni og verða […]

Ljós í myrkri mótið – verðlaunahafar

Ljós í myrkri golfmót GKG fór fram í gærkvöldi. Mótið er fjögurra manna betri bolti, punktamót með forgjöf. Veitt voru verðlaun fyrir þau lið sem voru í tveimur efstu sætunum auk þess sem veitt voru verðlaun fyrir þá sem voru næstir holu í upphafshöggum á par 3 holum. Auk […]

 • Permalink Gallery

  Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær

Í gær lauk sumar og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Mix og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.

Hátíðin var vel sótt, um 150 börn og aðstandendur enda var salurinn þétt […]

By |22.09.2017|
 • Permalink Gallery

  Aron Snær með góðan hring á úrtökumótinu fyrir Evróputúrinn

Aron Snær með góðan hring á úrtökumótinu fyrir Evróputúrinn

Okkar maður Aron Snær Júlíusson byrjar vel í úrtökumóti fyrir Evróputúrinn en hann spilaði fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 7. sæti þegar þetta er skrifað. Nokkur fjöldi kylfinga á eftir að klára leik. Aron Snær fékk sjö fugla og fjóra skolla þannig að […]