Fréttir

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfingar 1. deild karla

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfingar 1. deild karla fer fram á  Öndverðanesi GÖ daganna 18-20 ágúst.

Hlöðver Guðnason liðsstjóri hefur valið eftirfarandi kylfinga sem munu keppa fyrir hönd GKG.

 

Andrés I. Guðmundsson

Eyþór K. Einarsson

Guðlaugur Kristjánsson

Gunnar Árnason

Gunnar Páll Þórisson

Helgi S. […]

Öldungar 65+ – Mótaröðin – 4. mót: Leirdalur

Mótaröðin – 4. mót: Leirdalur

Fimmtudagurinn 10.08.´17  kl. 10.OO

Leirdalur:  18 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  2. og 17. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. m/seðlum) […]

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 3

Í gær fór fram þriðja mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan heldur áfram að vera virkilega flott, en nú tóku 48 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi […]

By |28.07.2017|

Úrslit eftir mót 4 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 4 í Kristals mótaröðinni sem lauk 26. júlí.  Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna […]

By |27.07.2017|

GKG Íslandsmeistarar golfklúbba 12 ára og yngri!

Í gær lauk fyrsta Íslandsmóti golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri. Leiknar voru fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA krakkagolfsins, en hver 9 holu leikur samanstóð þremur þriggja holna leikjum og söfnuðu […]

By |27.07.2017|
  • Permalink Gallery

    Punktamót GKG – Óðinn sækir að Atla – nú eru tvær umferðir eftir

Punktamót GKG – Óðinn sækir að Atla – nú eru tvær umferðir eftir

Hún er að magnast spennan í mánudagsmótaröðinni en meistari fyrri ára, hann Óðinn Gunnarsson, er kominn fast á hæla Atla Ágústsonar á 114 punktum. Atli náði strax afgerandi forystu eftir fyrstu mótin en náði ekki að spila þennan mánudaginn þar sem hann er staddur með landsliði öldunga í Prag, […]

  • Permalink Gallery

    Golfholur mótaðar á Vífilsstaðatúnunum árið 1978 – var það í fyrsta skiptið sem golf var spilað á svæðinu?

Golfholur mótaðar á Vífilsstaðatúnunum árið 1978 – var það í fyrsta skiptið sem golf var spilað á svæðinu?

Í framhaldi af því að við settum út fréttina um tilraun um að fá Vífilsstaðatúnin undir golfvöll árið 1967, þá fengum við eftirfarandi sögu frá honum Bjarna Richter.

Ég og félagi minn Arnar Haukur Ottesen vorum ungir drengir (líklega 1978 eða 1979, þá um 14 ára), þá fann ég hálft […]

Fyrstu hugmyndir um golfvöll á Vífilsstaðalandi

Eftirfarandi texti er tekinn upp úr handriti að 20 ára sögu GKG sem þeir Guðmundur Ólafsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Hákon Sigurðsson rituður í tilefni af 20 ára afmælisári GKG.

“Um 1964 fóru nokkrir golfáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu sunnan Reykjavíkur, þ.e. í Kópavogi, Garðhreppi, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði, að ræða stofnun nýs golfklúbbs á […]

Eva María varð Íslandsmeistari 14 ára og yngri!

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Úrslit urðu

eftirfarandi.

Eva María Gestsdóttir úr GKG varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri, glæsilegt hjá Evu! Alls urðu GKG kylfingar fimm talsins í verðlaunasætum […]

By |17.07.2017|

Úrslit í móti 2 í Mix mótaröðinni

Í gær fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan hefur verið frábær í fyrstu tveimur mótunum, en 50 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu og 57 í öðru mótinu í gær. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum […]

By |14.07.2017|