Fréttir

Ný haustæfingatafla tekur gildi í dag

Nú er sumaræfingunum lokið og við tekur ný æfingatafla sem gildir frá 21. ágúst til 21. september.

Æfingatöfluna er hægt að sjá mér því smella hér.

Við sameinum marga hópa þar sem reynslan sýnir að mætingar dettur niður þegar skólarnir hefjast. Hvetjum krakkana samt til að halda áfram að mæta […]

By |21.08.2017|

Ný tveggja skipta námskeið hjá Sigurpáli að hefjast

Í næstu viku hefjast tveggja skipta námskeið hjá Sigurpáli kennara í GKG. 

Járnahögg og dræv 22.8 og 29.8 – einstaklingsmiðuð ráð varðandi langa spilið.
Þriðjudagar kl. 17-18 (uppselt); 18-19 (uppselt);  19-20 (uppselt)

Járnahögg og dræv 23.8 og 30.8 – einstaklingsmiðuð ráð varðandi langa spilið.
Miðvikudagar kl. 17-18 (uppselt); 18-19 (uppselt);  19-20 (uppselt)

Langt og stutt spil 24.8 og […]

By |14.08.2017|

Úrslit eftir Mix mótaröð byrjenda, mót nr. 4

Fjórða mótinu af fimm í Mix mótaröð byrjenda lauk s.l. fimmtudag og tóku 46 krakkar þátt. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum þökkum við fyrir þátttökuna og vonum að allir hafi haft gaman af og mæti í næsta mót. 

Árangurinn […]

By |14.08.2017|

Birgir Leifur leikur með A sveit GKG

Áætlað var að Birgir Leifur Hafþórsson myndi leika á Áskorendamótaröð atvinnumanna í þessari viku, en í gær kom í ljós að svo yrði ekki. Birgir Leifur mun því leika með sveit GKG um næstu helgi í Íslandsmóti golfklúbba og er óhætt að segja að sveitin styrkist til muna með […]

By |09.08.2017|
  • Permalink Gallery

    Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Þórunnar og KPMG

Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Þórunnar og KPMG

Hún var stórkostleg stemningin á Leirdalsvelli á góðgerðarmóti Ólafíu Þórunnar og KPMG þó svo að veðurguðirnir hafi séð ástæðu til að vökva völlinn all ótæpilega á köflum. Auk Ólafíu mættu til landsins fjórir LPGA kylfingar, þær Sandra Gal, Vicky Hurst, GAby Lopez og Tiffany Joh en samtals hafa þær […]

Hlynur Bergsson sigraði á unglingamóti í Svíþjóð

Hlynur Bergsson, afrekskylfingur úr GKG gerði sér lítið fyrir og sigraði á Swedish Junior Classics mótinu sem fór fram dagana 4.-6. ágúst á Golf Uppsala í Svíþjóð. Mótið er hluti af Global Junior unglingamótaröðinni sem hefur meðal annars farið fram hér á landi. Hlynur lék hringina þrjá samtals […]

By |08.08.2017|
  • Permalink Gallery

    Fimm kylfingar úr GKG keppa á Global Junior móti í Svíþjóð

Fimm kylfingar úr GKG keppa á Global Junior móti í Svíþjóð

Fimm kylfingar úr meistaraflokki GKG hófu keppni í dag á Swedish Junior Classic sem er hluti af Global Junior mótaröðinni. Mótið er haldið 4.-6. ágúst á Uppsala golfvellinum í Söderby.

Þeir Gunnar Blöndal Guðmundsson, Hlynur Bergsson, Ingi Rúnar Birgisson, Jón Arnar Sigurðarson og Ragnar Áki Ragnarsson hófu leik í dag. […]

By |04.08.2017|

A sveitir GKG tilkynntar

Þjálfarar hafa valið sveitir karla og kvenna sem keppa í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba. Konurnar keppa hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi 11.-13. ágúst, sömu daga keppa karlarnir hjá Golfklúbbi Kiðjabergs.

Kvennasveit GKG skipa:

Eva María Gestsdottir
Freydís Eiríksdóttir
Hulda Clara Gestsdottir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Guðnadóttir
Særós Eva Óskarsdóttir
Liðsstjóri: María Guðnadóttir
Þjálfarar: Sigurpáll Geir Sveinsson/Úlfar Jónsson

Eva […]

By |04.08.2017|
  • Permalink Gallery

    Góðgerðarmót með LPGA kylfingum hjá okkur á þriðjudag!

Góðgerðarmót með LPGA kylfingum hjá okkur á þriðjudag!

Á þriðjudag verður spennandi viðburður á vellinum okkar, en KPMG og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur halda góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins  Mótið er einstakt og sögulegt.

Þar mæta leiks mæta a.m.k. fimm LPGA kylfingar og auk þeirra munu nokkrir aðrir af bestu kylfingum landsins einnig taka þátt í mótinu, sem hefst […]

By |04.08.2017|

Sveit eldri kylfinga kvenna í GKG hefur verið valin

Forkeppni er lokið fyrir val á öldungasveit kvenna 2017. Keppt var á 8 mótum og 5 bestu giltu. 

Sveitina skipa:
María Guðnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Baldvina Snælaugsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Jónina Pálsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Linda Arilíusdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Liðstjóri: María Guðnadóttir

Keppt verður í Vestmannaeyjum 18. – 20. ágúst.

Þetta eru glæsilegir fulltrúar GKG og við óskum þeim góðs gengis!

Áfram GKG!

 

By |04.08.2017|