Fréttir

ÖLDUNGAR – æfingamót Mýrin

Æfingamót: MÝRIN

Miðvikudagin 17. maí ´17  kl. 10.OO Mýrin 9 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum 

Besta skor

nándarverðlaun á  9. holu

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

 Skráning á  www.golf.is

 Mótsgjald kr. 1.000.- (gr m/seðlum)

 Allir GKG öldungar 65ára+ (karlar og sérstaklega konur) hvattir til þátttöku

 Öldunganefnd 65ára+

Félagsskírteini og opnun æfingasvæðis

Kæru félagar,

Í fyrra tókum við í notkun nýja tegund félagsskírteina. Nýju skírteinin eru með örgjörva og því þarf ekki að endurnýja þau árlega eins og áður. Þrátt fyrir ágætis kynningu á sínum tíma, þá virðist þetta hafa farið fram hjá einhverjum félagsmönnum. Hægt er að fá nýtt skírteini fyrir […]

Takmörkun á notkun golfbíla

Í dag mánudaginn 8. maí munum við leyfa golfbíla á Mýrinni.
Þeir sem nota bíla eru beðnir að nota stíga eins mikið og hægt er og á par 3 brautum má bara vera með bílana á stíg.
Einnig er vert aað minna fólk á að fimmta brautin er enn frekar blaut […]

Barna og unglingastarfið stal senunni í opnunarmóti GKG

Það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi verið í liði með okkur þegar við opnuðum vellina okkar með opnunarmóti GKG. Það var vertinn okkar hann Vignir Hlöðversson sem sló fyrsta höggið en 125 kylfingar tóku þátt í mótinu. Segja má að mótið hafi einkennst af afrakstri vetrarstarfs barna- […]

Vorpistill formanns GKG

Ágæti GKG-ingur

Um helgina hefst nýtt golftímabil hjá okkur í GKG með opnun vallanna. Þeir virðast sem betur fer koma vel undan afar mildum vetri þrátt fyrir kalt vor.

Nú er rétt rúmlega eitt ár liðið frá því að Íþróttamiðstöð GKG var opnuð. Húsið hefur gerbreytt allri aðstöðu félagsins. Golfhermarnir eru […]

Félagsfundur GKG 4. maí 2017

Kæru félagar,

Nú þegar líður að opnun valla, þá boðum við til félagsfundar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 4. maí og hefst klukkan 20:00. Á fundinum munum við fara yfir það helsta sem við kemur komandi sumri eins og t.d. staða vallanna og hvað við höfum verið að gera í vetur. […]

  • Permalink Gallery

    Ánægðir GKGingar komnir heim úr félagsferð til Búlgaríu

Ánægðir GKGingar komnir heim úr félagsferð til Búlgaríu

Um 30 manna hópur GKG kylfinga heimsótti Thracian Cliffs golfvöllinn 23.-30. apríl. Að auki voru um 12 kylfingar úr öðrum klúbbum, m.a. Logi Bergmann og Rúnar Freyr Gíslason leikari auk tökuliðs, en Logi var að taka upp golf-spjallþáttaseríu sem sýnd verður á Stöð 2 í sumar.

Icegolf Travel sér um […]

By |01.05.2017|

Golfhermatilboð

Nú er búið að gefa út opnun vallarins og að því tilefni verðum við með sérstakt opnunartilboð valla í golfherma fram að opnun (6. maí).

Tilboðsverð: 1.000 kr hálftími fyrir félagsmenn alla daga vikunnar og 1.500 kr fyrir utanfélagsmenn! Tilboðið tekur gildi 30. apríl.

Vil ég minna alla félaga á tiltektardaginn fimmtudaginn […]

Vinnudagur og opnun valla

Nú er komið að því gott fólk.

Nú vantar okkur aðstoð við að gera völlinn tilbúinn fyrir opnun sem styttist verulega í. Fimmtudaginn 4. maí frá klukkan 16:00 munum við taka höndum saman og klára allnokkur verk sem eftir eru á vellinum okkar. Mæting er í Íþróttamiðstöðina okkar og þar […]

Nýjar vörur í verslun GKG

Nú styttist óðum í golfsumarið!

Við vorum að taka inn nýjar vörur í verslunina okkar. Ný lína af Ecco skóm í meira úrvali en áður og nú á enn lægra verði!

Ecco kynnti til leiks nýja týpu af tökkum undir golfskó fyrr á […]