Fréttir

 • Permalink Gallery

  Golfholur mótaðar á Vífilsstaðatúnunum árið 1978 – var það í fyrsta skiptið sem golf var spilað á svæðinu?

Golfholur mótaðar á Vífilsstaðatúnunum árið 1978 – var það í fyrsta skiptið sem golf var spilað á svæðinu?

Í framhaldi af því að við settum út fréttina um tilraun um að fá Vífilsstaðatúnin undir golfvöll árið 1967, þá fengum við eftirfarandi sögu frá honum Bjarna Richter.

Ég og félagi minn Arnar Haukur Ottesen vorum ungir drengir (líklega 1978 eða 1979, þá um 14 ára), þá fann ég hálft […]

Fyrstu hugmyndir um golfvöll á Vífilsstaðalandi

Eftirfarandi texti er tekinn upp úr handriti að 20 ára sögu GKG sem þeir Guðmundur Ólafsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Hákon Sigurðsson rituður í tilefni af 20 ára afmælisári GKG.

“Um 1964 fóru nokkrir golfáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu sunnan Reykjavíkur, þ.e. í Kópavogi, Garðhreppi, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði, að ræða stofnun nýs golfklúbbs á […]

Eva María varð Íslandsmeistari 14 ára og yngri!

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Úrslit urðu

eftirfarandi.

Eva María Gestsdóttir úr GKG varð Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri, glæsilegt hjá Evu! Alls urðu GKG kylfingar fimm talsins í verðlaunasætum […]

By |17.07.2017|

Úrslit í móti 2 í Mix mótaröðinni

Í gær fór fram annað mótið af fimm í Mix mótaröð byrjenda. Þátttakan hefur verið frábær í fyrstu tveimur mótunum, en 50 krakkar tóku þátt í fyrsta mótinu og 57 í öðru mótinu í gær. Úrslitin eru hér fyrir neðan, og óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn, og öllum keppendum […]

By |14.07.2017|

Staðan í Mánudagsmótaröðinni eftir 4 umferðir  

Nú er spennan að aukast í mánudagsmótaröðinni. Eins og við var að búast sækir hann Óðinn Gunnarsson fast að þeim Atla og Eggerti en fullt af kylfingum banka upp á efstu þrjú sætin. Það er jafnframt töluverður fjöldi keppenda sem á eftir að spila sinn þriðja hring þannig að […]

Staðan í öldungamótaröðinni 65+

Nú eru þrjú mót af sex búin á mótaröð GKG öldunga 65+

Úrslit hafa verið þessi:

Fyrsta mót í Leirdal 6. júní 2017:

 1. sæti:Atli Ágústsson………….. 40 punktar
 2. sæti:Ragna S. Pétursdóttir…40 punktar
 3. sæti:Kristján Pálsson……….. 38 punktar

Í höggleik sigraði Jón Mar Þórarinsson á 86 höggum

 

Annað mót í Sandgerði 28.06.17:

 1. sæti: Taechol Óskar Kim…… […]
 • Permalink Gallery

  Úrslit úr mótum nr. 2 og nr. 3 í Kristals mótaröðinni

Úrslit úr mótum nr. 2 og nr. 3 í Kristals mótaröðinni

Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr móti nr. 2 í Kristals mótaröðinni sem lauk 28. júní. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 3 sem lauk í gær. Alls eru 6 mót í sumar og telja 3 bestu í heildarkeppninni. Hér fyrir neðan má nöfn þeirra sem […]

By |13.07.2017|
 • Permalink Gallery

  Aron Snær og Hulda Clara keppa með landsliðum sínum á EM

Aron Snær og Hulda Clara keppa með landsliðum sínum á EM

Íslensku karla, kvenna og stúlknalandsliðin hófu keppni í gær á Evrópumótum landsliða.

GKG á fulltrúa í tveimur landsliðum, þau Aron Snæ Júlíusson í karlalandsliðinu og Huldu Clöru Gestsdóttur í stúlknalandsliðinu.

Sjá upplýsingar hér fyrir neðan og myndir.

Íslenska stúlknalandsliðið í 19. sæti á EM eftir fyrsta hringinn

Íslenska […]

 • Permalink Gallery

  Kylfingar á öllum aldri njóta þess að spila golf í dag

Kylfingar á öllum aldri njóta þess að spila golf í dag

Veðrið hefur kannski ekki leikið við okkur það sem af er sumri og því njótum við enn frekar þegar sólin skín á græna grasið eins og hún hefur gert undanfarna daga.

Völlurinn er þétt setinn kylfingum á öllum aldri bókstaflega. Í dag fór fram í Mýrinni PGA krakkagolf þar sem […]

By |11.07.2017|
 • Permalink Gallery

  Nándarverðlaun og flestir punktar á sjöunda degi meistaramótsins

Nándarverðlaun og flestir punktar á sjöunda degi meistaramótsins

Þá er komið að síðustu verðlaununum þetta meistaramótið.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Jóel Gauti sem setti hann 1,16 m. frá holu og á 17. er Maggi Frikk 3,56 m frá holunni.

Flesta punktana fékk hann Gestu Þórisson eða 43 punkta.

Allir vinningshafar fá 5 skipta háftímakort í golfherma GKG.