Uncategorized

  • Permalink Gallery

    Veislan er framundan – skráning að hefjast í Meistaramót GKG

Veislan er framundan – skráning að hefjast í Meistaramót GKG

Kæru félagar,

Nú styttist í veisluna okkar, Meistaramótið er framundan og skráning hefst föstudaginn 22. júní kl. 12:00.

Það verður mikið lagt upp úr því að gera meistaramótið eins glæsilegt og frekast er kostur. Við munum brydda upp á nýjungum eins og að veita nándarverðlaun á hverjum degi á annarri og […]

Skil á bikurum fyrir Meistaramót GKG 2017

Sigurvegarar Meistaramóts GKG 2016 eru hér með beðnir að skila farandbikurum sínum til þess að hægt sé að merkja þá í tíma og skrásetja sigurinn.

 

Mælt er með því að bikurunum sé skilað á skrifstofu GKG eða í golfverslun GKG.

 

Kveðja,

Mótsstjórn

Fréttir af vellinum

Kæru félagar,

Við höfum fengið töluvert af fyrirspurnum frá félagsmönnum varðandi ástand flatanna hjá okkur. Ástæðan er sú að í flötunum er gróft gras sem sumir vilja meina að sé snarrót.

Er Snarrót í flötunum?

Því fer fjarri að snarrót sé að sá sér í flatirnar okkar. Gula grófa grasið kallast Poa […]

  • Permalink Gallery

    Flosi Valgeir og Egill Ragnar Íslandsmeistarar í holukeppni

Flosi Valgeir og Egill Ragnar Íslandsmeistarar í holukeppni

Íslandsmóti unglinga í holukeppni lauk um helgina en mótið fór fram í Grindavík. Keppt var í flokkum 19-21 árs, 17-18 ára, 15-16 ára og 14 ára og yngri, pilta og stúlkna.

GKG eignaðist tvo nýja Íslandsmeistara, en Egill Ragnar Gunnarsson sigraði í flokki 19-21 árs pilta og Flosi Valgeir Jakobsson […]

By |19.06.2017|

ÖLDUNGAR-65 ára+, Mótaröðin – 2. Mót: Sandgerði

Mótaröðin – 2. Mót: Sandgerði

Miðvikudagurinn 28.06.´17  kl. 10.OO

Kirkjubólsvöllur Sandgerði 18 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  8. og 17. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. […]

Holukeppni GKG

Árleg holukeppni GKG er innanfélagsmótið, þar sem hinn almenni kylfingur á góða möguleika að verða klúbbmeistari og hljóta titilinn „Holumeistari GKG“. Þetta er mótið, þar sem allir eiga jafna möguleika á sigri, ekkert síður kylfingar með háa forgjöf.

Í holukeppni með forgjöf er það bara dagsformið sem ræður!

Í ár verður […]

Punktamót GKG, 1. umferð

Punktamót GKG eða mánudagsmótaröðin fór af stað síðastliðinn mánudag með pompi og prakt. Það voru 44 keppendur sem skráðu sig til leiks þennan mánudaginn. Þeir Fannar Aron Hafsteinsson og Kristofer Helgi Helgason eru efstir og jafnir með 40 punkta. Einum punkti á eftir þeim í þriðja og fjórða sæti […]

Sumarsólstöðumót Stella Artois 2017

Sumarsólstöðumót Stella Artois verður haldið 24. júní 2017 á Leirdalsvelli GKG. Glæsileg verðlaun í boði og skemmtileg stemning í skálanum fyrir verðlaunaafhendingu.

Allir velkomnir í skálann eftir mót.

Skráning hefst 14. júní kl. 8:00 og lýkur 23. júní kl. 18:00

 

Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf.

Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar […]

Viðhald Æfingasvæðis

Fimmtudaginn 15. júní munum við loka æfingasvæðinu frá klukkan 7 til 12 vegna viðhalds.

Kveðja
Vallarstjóri

Undankeppni holumeistaramóts GKG – frestun móts

Kæru félagar,

Vegna dræmrar þátttöku í undankeppninni á sunnudaginn hefur verið ákveðið að fresta mótinu.

Reynt verður að finna tíma sem hentar betur fyrir alla.

Þeir keppendur sem hafa skráð sig til leiks hafa þó rétt til þess að halda sínum rástímum á sunnudaginn og eru beðnir um að hafa samband í […]