Uncategorized

 • Permalink Gallery

  Tímabundið hægt að greiða í golfherma með boltapeningum!

Tímabundið hægt að greiða í golfherma með boltapeningum!

Nú er búið að loka æfingasvæðinu okkar fyrir veturinn. Kylfingar geta þó nýtt boltapeningana sýna og/eða boltakortin sín til að greiða í golfhermana okkar.

Ein fata á æfingasvæðinu jafngildir 15 mínútum í golfhermi. Mest er hægt að kaupa hálftíma í senn með boltapeningum eða boltakortum.

Athugið að tilboðið gildir aðeins á […]

Venni Páer rétt marði Íslenska Drauminn

Lokamót ársins, Bændaglíman var haldin á báðum völlum GKG laugardaginn 7. september. Þetta var í fyrsta sinn sem Bændaglíman er spiluð bæði á Mýrinni og Leirdalsvelli enda var sett þátttakendamet, 150 kylfingar mættu til leiks í þessu stórskemmtilega móti.

Þeir Vernharður Þorleifsson (Venni Páer) og Þórhallur Sverrisson (Íslenski Draumurinn) voru […]

 • Permalink Gallery

  Nú á morgun er Bændaglíma GKG – skemmtilegasta mót ársins.

Nú á morgun er Bændaglíma GKG – skemmtilegasta mót ársins.

Við sláum öll met í bændaglímunni en 154 kylfingar eru skráðir til leiks, nú rétt fyrir hádegi losnuðu 6 sæti á Mýrinni, endilega reynum að fylla í þau. Þar sem við erum að spila fjögurra manna texas, þá er mikilvægt að allir mæti, þeir sem eru skráðir og mæta ekki munu […]

 • Permalink Gallery

  ÖLDUNGAR – 65 ára+ – Verðlaunaafhending og lokahóf 2017

ÖLDUNGAR – 65 ára+ – Verðlaunaafhending og lokahóf 2017

Miðvikudaginn 13. sept. var síðasta mót sumarsins hjá GKG öldungum 65+
og í mótslok fór fram uppskeruhátíð með verðlaunaafhendingu fyrir mótaröðina.

Alls voru á vegum flokksins haldin sjö mót og má sjá úrslitin með því að smella hér

Höggleiksmeistari GKG öldunga 65+ 2017 varð Hjörvar O. Jensson með 180 stig.
Höggleiksmeistari hlaut […]

Haustútsala í verslun GKG!

Nú er haustútsalan hafin!

30% afsláttur af öllum vörum í verslun GKG út september. Fatnaður, skór, golfpokar, grip, boltar o.fl. á frábæru verði.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 • Permalink Gallery

  Ljós í myrkri golfmótið – Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi

Ljós í myrkri golfmótið – Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi

Nú blásum við til spennandi kvöldmóts fimmtudaginn  21. september 2017 kl 19:30 á Mýrinni og hluta Leirdalar með sjálflýsandi boltum, fjarlægðarhælum, holum og leikmönnum. Mótið er innanfélagsmót.  Ræst verður út í rökkri af öllum teigum í einu og leikið inn í myrkrið. Engum verður kalt því Vignir vert og […]

Golfhermar GKG vetur 2017-2018

Nú fer senn að líða að vetri og ætlum við því að opna fyrir skráningu á föstum tímum í golfhermunum.

Veturinn skiptist í tvö tímabil. Annars vegar fyrir áramót og hins vegar eftir áramót. Bóka þarf fasta tíma fyrir hvert tímabil.

Nánari upplýsingar gefur Sindri Snær, sindri@gkg.is ásamt því að sjá […]

Þrír níu holu vellir hjá GKG

Kæru félagar,

Í fyrra þegar dag […]

Yfirburðarsigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson úr GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigruðu á Bose mótinu sem var fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni 2017-2018. Aron Snær setti jafnframt nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í dag þegar hann lék á 64 höggum eða -7. Guðrún Brá lék á +3 samtals og sigraði með […]

By |04.09.2017|

Frábær sigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson, afrekskylfingur úr GKG og Karen Guðnadóttir úr GS fögnuðu sigri á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Arons á mótaröðinni og annar sigur Karenar í röð en hún er alls með tvo sigra á mótaröð þeirra bestu.

Aron lék hringina þrjá á 204 höggum […]

By |21.08.2017|