Uncategorized

Frábær sigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson, afrekskylfingur úr GKG og Karen Guðnadóttir úr GS fögnuðu sigri á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Arons á mótaröðinni og annar sigur Karenar í röð en hún er alls með tvo sigra á mótaröð þeirra bestu.

Aron lék hringina þrjá á 204 höggum […]

By |21.08.2017|

Atli Ágústsson Punktamótsmeistari GKG 2017

Það var landsliðsmaðurinn, ræsirinn, afinn og öðlingurinn hann Atli Ágústsson sem hlýtur nafnbótina Punktamótsmeistari GKG 2017. Atli er búinn að spila flott golf í sumar sem meðal annars skilaði honum í landslið 70 ára og eldri. Atli spilaði á 38, 43 og 37 punktum eða samtals 118 punktum. Fjórum […]

 • Permalink Gallery

  Karlasveit GKG íslandsmeistarar golfklúbba og stelpurnar nældu sér í bronsið

Karlasveit GKG íslandsmeistarar golfklúbba og stelpurnar nældu sér í bronsið

Íslandsmóti golfklúbba lauk nú seinni partinn á Kiðjabergsvelli og var það Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sem stóð uppi sem sigurvegari í 1. deild karla eftir sigur á Golfklúbbi Reykjavíkur 3-2. Karlasveitin fór ósigruð í gegnum mótið.

Kvennasveitin spilaði á Akranesi. Stelpurnar okkar mættu GR í undanúrslitum í gær og töpuðu þeim leik […]

Bylgjan Open úrslit

Það voru 170 keppendur sem mættu til leiks í Bylgjan Open þetta árið. Mótið er með þeim hætti að spilað er í tvo daga og komast 72 áfram í gegnum niðurskurð og spila seinni daginn. Jathuporn Premvirut úr GKG sigraði mótið en hann spilaði á 39 punktum fyrri daginn […]

Verðlaunaafhending í Bylgjan Open

Við stefnum að því að halda verðlaunaafhendingu í Bylgjan Open kl. 16:15. Verðlaunin eru glæsileg eða:

 • 1 sæti
  • Icelandair – Flug f.2 til Evrópu
  • Nettó gjafakort 50.000
  • Orkan/Skeljungur 25.000
  • Mánaða áskrift af Stöð 2, Stöð 2 Sport og Golfstöðinni
 • 2 sæti
  • Rekkjan Heilsurúm
  • Nettó gjafakort 50.000
  • Orkan/Skeljungur 25.000
  • Mánaðar […]

Bylgjan Open, rástímar fyrir annan dag komnir á golf.is

Rástímar fyrir annan dag Bylgjan Open eru komnir á golf.is

Keppendur velja mótið, smella á rástíma og velja dag 2.

Góða skemmtun á morgun þið sem komust í gegnum niðurskurðin.

Þið sem ekki náðuð niðurskurðinum í þetta skiptið, takk fyrir skemmtilegan dag í dag!

 

 • Permalink Gallery

  Alma Rún og Eva María sigruðu í sínum flokkum á Akureyri

Alma Rún og Eva María sigruðu í sínum flokkum á Akureyri

Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli s.l. helgi og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ.  Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri.

Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla […]

By |03.08.2017|
 • Permalink Gallery

  Staðan í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG fyrir lokahringinn

Staðan í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG fyrir lokahringinn

Spennan er mikil fyrir lokahringinn í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG. Atli Ágústsson styrkti þó stöðu sína á toppinum með því að spila á 37 punktum. Fjórum punktum á eftir Atla er Óðinn Gunnarsson en hann á titilinn að verja frá því í fyrra. Í þriðja sæti er Eggert Ólafsson og er […]

Fyrstu hugmyndir um golfvöll á Vífilsstaðalandi

Eftirfarandi texti er tekinn upp úr handriti að 20 ára sögu GKG sem þeir Guðmundur Ólafsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Hákon Sigurðsson rituður í tilefni af 20 ára afmælisári GKG.

“Um 1964 fóru nokkrir golfáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu sunnan Reykjavíkur, þ.e. í Kópavogi, Garðhreppi, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði, að ræða stofnun nýs golfklúbbs á […]

Staðan í öldungamótaröðinni 65+

Nú eru þrjú mót af sex búin á mótaröð GKG öldunga 65+

Úrslit hafa verið þessi:

Fyrsta mót í Leirdal 6. júní 2017:

 1. sæti:Atli Ágústsson………….. 40 punktar
 2. sæti:Ragna S. Pétursdóttir…40 punktar
 3. sæti:Kristján Pálsson……….. 38 punktar

Í höggleik sigraði Jón Mar Þórarinsson á 86 höggum

 

Annað mót í Sandgerði 28.06.17:

 1. sæti: Taechol Óskar Kim…… […]