Í sumar býðst félögum í GKG að spila á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis fyrir 2.000 krónur.

Sýna þarf félagsskírteini í afgreiðslu klúbbsins þegar vallargjaldið er greitt.