Hlutverk öldunganefndar:

 • Halda árlegt mót öldunga GKG
 • Standa fyrir öðrum viðburðum sem eflir félagslíf öldunga GKG
 • Standa að viðburðum yfir veturinn sem hentar öldungum

Markmið öldunganefndar:

 • Efla virkni öldunga í mótum og félagslífi GKG
 • Að GKG verði áhugaverður golfklúbbur fyrir ölgunga

Formaður öldunganefndar er Hjörvar O Jensson, S: 820 6836

Íþróttastjóri starfar með öldunganefnd.

SUMARDAGSKRÁ  2017

 • Miðvikudagurinn 17. maí:  Æfingamót:  Mýrin  9 holur  
 • Þriðjudagurinn 6. júní (breyting):  Mót:  Leirdalur  18 holur
 • Miðvikudagurinn 28. júní: Heimsókn til Golfkl. Sandgerðis
 • Miðvikudagurinn 12. júlí:  Mót:  Mýrin  9 holur
 • Fimmtudagurinn 10. ágúst: Mót:  Leirdalur  18 holur
 • Miðvikudagurinn 30. ágúst: Heimsókn til Golfkl. Selfoss
 • Miðvikudagurinn 13. september: Mýrin: Lokamót og hóf

Öll mótin hefjast kl. 10:00

Þátttökugjöld í mótin eru kr. 1.000.- pr. mót (gr.m/seðlum)

Heimsóknir spilast sem mót og er þá greitt mótsgjald auk vallargjalds

Verðlaun fyrir mótin og afrek sumarsins verða afhent í lokahófi

Allir GKG öldungar 65 ára+ eindregið hvattir til að mæta

Stelpur verið duglegar að mæta

Nefndin