Háttvísibikar GSÍ var afhentur GKG á 20 ára afmæli klúbbsins í mars 2014.

Bikarinn er veittur þeim unglingi 18 ára og yngri sem þykir hafa skarað fram úr á árinu hvað varðar árangur og framfarir, ástundun, metnað til að ná langt, félagsanda og ekki síst fyrirmynd annara félagsmanna, ungra sem aldna hvað varðar háttvísi innan vallar sem utan.

Hér má sjá lista yfir þá kylfinga sem hafa hlotið þessa sæmdarviðurkenningu:

2016Hlynur Bergsson
2015Elísabet Ágústsdóttir
2014Aron Snær Júlíusson

 

 

 

 

Elisabet_hattvisibikar

2015 Elísabet ásamt Guðmundi Oddsyni formanni

 

IMG_1695

2014 Aron Snær ásamt Guðmundi formanni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2016 Finnur formaður og Hlynur

2016 Finnur formaður og Hlynur