Þjálfarar og liðsstjórar GKG hafa valið sveitir félagsins sem keppa í Sveitakeppni GSÍ 7.-9. ágúst. Karlarnir keppa í Borgarnesi og konurnar í Leirunni.

A sveit kvenna GKG
Gunnhildur Kristjánsdóttir stigalisti
Helena Kristín Brynjólfsdóttir stigalisti
Ingunn Einarsdóttir stigalisti
Særós Eva Óskarsdóttir stigalisti
Elísabet Ágústsdóttir val
Freydís Eiríksdóttir val
María Guðnadóttir val
Ragna Björk Ólafsdóttir Klúbbmeistari
Haukur Már Ólafsson þjálfari/liðsstjóri
María Guðnadóttir aðstoðarliðsstjóri
A sveit karla GKG
Alfreð Brynjar Kristinsson stigalisti
Aron Snær Júlíusson stigalisti
Egill Ragnar Gunnarsson stigalisti
Ragnar Már Garðarsson stigalisti
Birgir Leifur Hafþórsson val
Emil Þór Ragnarsson val
Hlynur Bergsson val
Ólafur Björn Loftsson val
Derrick Moore þjálfari
Sigmundur Einar Másson liðsstjóri

 

Karlasveitin hefur hampað Íslandsmeistaratitilinum fjórum sinnum, en undanfarin tvö ár verið í 2. sæti. Kvennaliðið hefur sigrað einu sinni, en það var árið 2013.

Áfram GKG!