Þjálfarar og liðsstjórar GKG hafa valið sveitir félagsins sem keppa í Sveitakeppni GSÍ 7.-9. ágúst. Karlarnir keppa í Borgarnesi og konurnar í Leirunni.
A sveit kvenna GKG | |
Gunnhildur Kristjánsdóttir | stigalisti |
Helena Kristín Brynjólfsdóttir | stigalisti |
Ingunn Einarsdóttir | stigalisti |
Særós Eva Óskarsdóttir | stigalisti |
Elísabet Ágústsdóttir | val |
Freydís Eiríksdóttir | val |
María Guðnadóttir | val |
Ragna Björk Ólafsdóttir | Klúbbmeistari |
Haukur Már Ólafsson | þjálfari/liðsstjóri |
María Guðnadóttir | aðstoðarliðsstjóri |
A sveit karla GKG | |
Alfreð Brynjar Kristinsson | stigalisti |
Aron Snær Júlíusson | stigalisti |
Egill Ragnar Gunnarsson | stigalisti |
Ragnar Már Garðarsson | stigalisti |
Birgir Leifur Hafþórsson | val |
Emil Þór Ragnarsson | val |
Hlynur Bergsson | val |
Ólafur Björn Loftsson | val |
Derrick Moore | þjálfari |
Sigmundur Einar Másson | liðsstjóri |
Karlasveitin hefur hampað Íslandsmeistaratitilinum fjórum sinnum, en undanfarin tvö ár verið í 2. sæti. Kvennaliðið hefur sigrað einu sinni, en það var árið 2013.
Áfram GKG!