Dagatal kvennanefndar 2020

Takið dagana frá!

 

Maí
19.5.    Mýrin – Fyrsta þriðjudagsspilið frá kl. 17 til 19 alla þriðjudaga. Markmið með

            kvennatímunum er að kynnast fleiri konum í klúbbnum og hafa gaman.
26.5.    Mýrin – Þriðjudagsspil

 

Júní
02.6.    Mýrin – Þriðjudagsspil

07.6.    Kiðjaberg – vorferð farið verður með rútu kl. 9.00 frá GKG (ef það má vegna

            Covid19, annars á einkabílum)

09.6.    Mýrin – Þriðjudagsspil
09.6.    Vinkvennamót – MOSÓ, GM – GKG

16.6.    Mýrin – Þriðjudagsspil
19.6.    Vinkvennamót – LEIRDALUR, GKG – GM

23.6.    Mýrin – Þriðjudagsspil
30.6.    Mýrin – FREIXENET – einstaklingspunktamót með fullri forgjöf

 

Júlí
07.7.    Mýrin – Þriðjudagsspil

14.7.    Mýrin – Þriðjudagsspil

17.7.    Opið kvennamót í Leirdalnum til styrktar afrekskylfingum GKG

21.7.    Mýrin – Þriðjudagsspil

28.7.    Mýrin – FREIXENET – tveggja manna betri boltinn – Litaþema

 

Ágúst
04.8.    Mýrin – Þriðjudagsspil
07.8.    Vissuferð á Flúðir, farið verður með rútu kl. 12.00 frá GKG (ef það má vegna

            Covid19, annars á einkabílum)

11.8.    Mýrin – Þriðjudagsspil
18.8.    Mýrin – þriðjudagsspil

21.8.    Vinkvennamót – KORPAN, GR – GKG
25.8.    Mýrin – þriðjudagsspil

25.8.    Vinkvennamót – LEIRDALUR, GKG – GR

 

September
01.9.    Mýrin – Þriðjudagsspil

08.9.    Mýrin – Þriðjudagsspil

13.9.    Leirdalur – Lokamót og lokahóf 

Kvennanefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni og verður viðkomandi breyting þá auglýst með fyrirvara.