Veðrið í dag býður ekki uppá æfingar utandyra, mikil vindkæling og þar sem lítið skjól er á æfingasvæðinu þá teljum við skynsamlegra að hafa æfingar í dag í Kórnum.

Samkvæmt veðurspá á að lægja á morgun og því gerum við ráð fyrir að æfingar verði utandyra þá.

F.h. þjálfara,

Úlfar