Kæru félagar, þó svo að grasið grói hægt sökum kulda, þá höfum við opnað æfingasvæðið okkar. Opið verður í ProShop um helgina milli kl. 10:00 og 17:00. Hægt verður að kaupa boltakort og peninga í boltasjálfsalana. Næstu viku verður jafnframt hægt að kaupa kort á skrifstofutíma, milli kl. 08:00 og 16:00. Um að gera að slípa sveifluna áður en við opnum inn á sumarflatir.
Staffið.