Særós Eva Óskarsdóttir vann meistaraflokk kvenna í Meistaramóti GKG þetta árið á 324 höggum. Freydís Eva Eiríksdóttir var eingöngu höggi á eftir Særósu í öðru sæti og í þriðja sæti var Ingunn Gunnarsdóttir.

Meistaraflokkur kvenna
1 Særós Eva Óskarsdóttir * 324
2 Freydís Eiríksdóttir * 325
3 Ingunn Gunnarsdóttir * 331

Alfreð Brynjar Kristinsson vann Meistaraflokk karla á 288 höggum. Ólafur Loftsson veitti Alfreða harða keppni og endaði í öðru sæti á 291 höggi. Í þriðja sætinu var hann Sigmundur Einar Másson á 297 höggum.

Meistaraflokkur karla
1 Alfreð Brynjar Kristinsson * 288
2 Ólafur Björn Loftsson * 291
3 Sigmundur Einar Másson * 297

Öll önnur úrslit má finna á þessum hlekk.