agnar

Home/Agnar Már Jónsson

About Agnar Már Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Agnar Már Jónsson has created 512 blog entries.

Golfhermar loka tímabundið

Kæru félagsmenn,

Við höfum lagt okkur í líma við að fylgja fyrirmælum yfirvalda um allar þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið vegna Covid-19 sem vonandi nær sínu hámarki á næstu dögum. Með hagsmuni okkar allra að leiðarljósi höfum við ákveðið að ganga skrefinu lengra og loka innanhússaðstöðunni okkar þar til hægir […]

By |03.04.2020|Categories: Fréttir|

Hvað segir GKG-ingurinn – Jón K. Baldursson fráfarandi formaður mótanefndar

Það er fráfarandi formaður mótanefndar, hinn 55 ára gamli Garðbæingur Jón Kristinn Baldursson sem hér slær góðan vortón inn í GKG sumarið framundan.  Jón var formaður mótanefndar á árunum 2011 til 2019 í átta ár og sinnti því starfi með einstökum árangri. Nú er komið að því að Jón fái […]

By |25.03.2020|Categories: Uncategorized|

Tímamót – Nýtt tölvu- og forgjafarkerfi

Golfsamband Íslands hefur nú gangsett nýtt tölvukerfi golfklúbbanna. Kerfið kallast GolfBox og eru golfklúbbarnir á fullu þessa dagana að innleiða kerfið hjá sér.
 
Eins og fram kom í frétt á föstudaginn hefur nýtt forgjafarkerfi, WHS, verið innleitt á Íslandi, samhliða gangsetningu GolfBox.
 
Mikilvægt er að þeir kylfingar sem stofna aðgang að kerfinu […]

By |02.03.2020|Categories: Fréttir|

Félagsvist fimmtudaginn 27. febrúar

GKG-ingar takið 27. febrúar frá fyrir þriðju umferð félagsvistarinnar!.

Í síðustu félagsvist vann Kristlaug Sigríður kvennaflokkinn annað skiptið í röð og formaðurinn nældi sér í verðlaun. Nú er það stóra spurningin hverjir taka þetta næstkomandi fimmtudag, en aðalatriðið er nú samt að vera með og njóta samverunnar svona korteri fyrir opnun […]

By |21.02.2020|Categories: Uncategorized|

Kristlaug Sigríður vann annað skiptið í röð og formaðurinn nældi sér í verðlaun

í síðustu viku spiluðum við aðra umferð félagsvistar GKG undir stjórn Einars Gunnars. Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann kvennaflokknum annað skiptið í röð en í þetta sinn var það enginn annar en formaðurinn hann Guðmundur […]

By |10.02.2020|Categories: Uncategorized|

Næsta félagsvist GKG verður í íþróttaskálanum fimmtudaginn 6. febrúar kl. 19:30.

Takið næsta fimmtudagskvöld frá fyrir GKG félagsvistina!

Það voru 32 einbeittir og kátir GKG-ingar sem blésu á öll veður um miðjan janúar, mættu til leiks í fyrstu félagsvist vetrarins og höfðu það gaman saman undir spilum, kaffimauli og spjalli. Eins og áður var það GKG-ingurinn knái hann Einars Gunnar Guðmundsson sem […]

By |03.02.2020|Categories: Fréttir|

Þorrablót GKG – Nú fjölmennum við GKG-ingar og hefjum stemninguna fyrir golfsumarið 2020

Þorrablót GKG 2020

Þorrablót GKG verður haldið laugardaginn 8. febrúar. og hefst kl. 19:00 með fordrykk.

  • Veislustjóri: Gerða okkar hin eina sanna
  • Magnús Harðar, ræsir og píanósnillingur gefur tóninn í upphafi kvölds.
  • Söngfuglar GKG leiða þorrasönginnn undir stjórn Elísabetar Harðar.
  • Hinir eiturhressu Hrafnar brillera eins og þeim einum er […]
By |21.01.2020|Categories: Uncategorized|