About fannar

This author has not yet filled in any details.
So far fannar has created 240 blog entries.

Karlagolf til Englands 25. – 30. maí 2008

Nokkrir hressir karlar í GKG stefna á golfferð til Englands í maí n.k.

Farið verður til Abbotsley fyrir norðan Stansted, en félagar í GKG hafa farið þangað reglulega undafarin ár, bæði vor og haust.

Þeir sem hafa áhuga á að kíkja í golf með körlunum geta ýtt á "Lesa meira" fyrir frekari upplýsingar.

By |09.03.2008|Categories: Fréttir almennt|

Golfferð til Skotlands í maí í boði fyrir GKG félaga

Ferðafyrirtækið Skotganga hefur ákveðið að bjóða GKG-félögunum sértilboð á frábærri golfferð til Skotlands dagana 8.-11. maí næstkomandi. Er hér kjörið tækifæri fyrir vinahópa eða einstaklinga innan klúbbsins að skella sér saman og dusta rykið af sveiflunni eftir langan og kaldan vetur. Í boði er fjórir frábærir golfvellir sem allir hafa verið notaðir t.d. við úrtökumót á opna breska meistaramótið og því ekki amalegt að skella sér út og spila (vonandi frábært) golf á flottum völlum í góðra GKG-vina hópi!

Nánari upplýsingar fást með því að smella á "Lesa meira" hér fyrir neðan þennan texta...

By |05.03.2008|Categories: Fréttir almennt|

Alfreð Brynjar í 8. sæti á háskólamóti í BNA

Alfreð Brynjar Kristinsson, afrekskylfingur úr GKG, tók þátt í háskólamótinu St. Andrews Spring Invitational fyrir háskóla sinn St. Andrews Presbyterian College  um síðustu helgi. Leikið var á Woodlake Resort & G.C.Vass golfvellinum í Pinehurst í  Norður Carolínu.

Aðstæður voru nokkuð erfiðar eins […]

By |05.03.2008|Categories: Fréttir almennt|

Marssöfnun á dósum og flöskum

Laugardaginn 1. mars kl. 11.00-13.00 sækjum við dósir og flöskur til þeirra sem vilja gefa í ferðasjóð unglinga í GKG.

Viltu gefa dósir og/eða flöskur? Sendu þá tölvupóst á gretar@gretar.com eða hringdu í 898-8047.

Einnig er hægt að koma með […]

By |25.02.2008|Categories: Fréttir almennt|

Guðmundur orðinn pabbi!

Guðmundur Árni Gunnarsson, vallarstjóri GKG, eignaðist í gær með konu sinni litla stelpu. Er þetta fyrsta barnið hans Guðmundar og eru þau hjón að vonum alsæl með hnátuna. Stelpan vó 16 merkur, var 54 cm stór og heilsast vel.

Stjórn og starfsfólk GKG vill óska Guðmundi og konu hans […]

By |25.02.2008|Categories: Fréttir almennt|

Simmi bestur í sínu liði í Bandaríkjunum

Sigmundur Einar Másson, afrekskylfingur GKG, átti ágætismót um helgina þegar hann lék best allra í háskólaliði sínu, McNesse State Cowboys, á  UTSA Intercollegiate háskólamótinu. Reyndar gekk liðinu ekki sem best, endaði í 17. af 17 liðum, lék samtals á 931 höggi, 67 höggum á […]

By |20.02.2008|Categories: Fréttir almennt|

Pláss fyrir fleiri GKG-félaga!

Af gefnu tilefni þá vill stjórn og starfsfólk GKG benda á að enn eru nokkur laus pláss í klúbbinn fyrir sumarið 2008. Mælum við með því að þeir sem hafi áhuga á inngöngu í GKG sæki um sem allra fyrst.

Hægt er að […]

By |08.02.2008|Categories: Fréttir almennt|

Febrúarsöfnun á dósum og flöskum!

Laugardaginn 2. febrúar kl. 11.00-13.00 sækjum við dósir og flöskur til þeirra sem vilja gefa í ferðasjóð unglinga í GKG.

Viltu gefa dósir og/eða flöskur? Sendu þá tölvupóst á gretar@gretar.com eða hringdu í 898-8047.

Einnig er hægt að koma með […]

By |02.01.2008|Categories: Fréttir almennt|

Allt á floti í Mýrinni

Vallarstarfsmenn GKG hafa löngum glímt við þá tilhneigingu Vífillstaðarvallar að halda vatni mjög vel, kylfingum og öðrum til ama. Skýrist þetta auðvitað á því að landið sem GKG hefur til umráða var mikil mýri hér áður fyrr og golfvöllurinn hefur byggst upp á því, samanber heitið á 9 holu vellinum […]

By |02.01.2008|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top