About fannar

This author has not yet filled in any details.
So far fannar has created 240 blog entries.

Lokamót GKG kvenna

Lokamót GKG-kvenna verður laugardaginn 15. september n.k. og hefst kl. 10:00 og lokaskráning er kl. 12:30. Leiknar verða 18 holur, Leirdalsvöllur. Leikfyrirkomulagið verður Texas Scramble og leika tveir og tveir saman í liði og er um punktakeppni að ræða. Punktar eru reiknaðir út eftir ákveðnum reglum um […]

By |10.09.2007|Categories: Fréttir almennt|

Miðvikudagsmótaröð GKG lokið

Síðastliðinn miðvikudag lauk Miðvikudagsmótaröð GKG, en hún hefur staðið í allt sumar. Þáttakan í ár var ágæt, svipuð og undanfarin ár og var keppnin mjög spennandi undir lokin. Sjö mót voru haldin, en bestu fjögur mótin punktalega séð töldu til úrslita. Fimm efstu eftir sumarið í karla og kvennaflokki hljóta […]

By |07.09.2007|Categories: Fréttir almennt|

Lokamót Miðvikudagmótaraðarinnar í vikunni

Lokamót Miðvikudagsmótaraðar GKG fer fram miðvikudaginn 5.september. Keppnin er hörkuspennandi og eiga margir enn mögleika á að enda í einu af fimm efstu sætunum í hvorum flokki fyrir sig. Bestu fjögur mót manna punktalega séð telja til úrslita og hljóta fimm efstu í hvorum flokki glæsilega YES púttera frá golfdeild […]

By |03.09.2007|Categories: Fréttir almennt|

Hatta- og kjólamótið 2007

Þriðjudaginn 28. ágúst n.k. verður Hatta- kjólamótið. Konur eru hvattar til að mæta í kjólum og með hatta. Leiknar verða 9 holur í Vetrarmýrinni og veitt verðlaun í lok dagsins. Viðurkenningar verða veittar fyrir smartasta hattinn og kjólinn, nándarverðlaun á 2. og 9. holu og fyrir lengsta höggið á braut […]

By |24.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

Sigmundur í eldlínunni Þýskalandi

Sigmundur Einar Másson, afrekskylfingur GKG, tekur nú þátt í Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Nick Faldo vellinum í Þýskalandi. Mótið er eitt allra stærsta áhugamannamót í Evrópu og fær sigurvegarinn t.d. þátttökurétt á Opna breska, en Rory Mcilroy vann einmitt mótið í fyrra […]

By |22.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

Næst síðasta miðvikudagsmótið á morgun

Sjötta og næst síðasta mót Miðvikudagsmótaraðar GKG fer fram á morgun, 22. ágúst. Keppnin er hörkuspennandi og eiga margir enn mögleika á að enda í einu af fimm efstu sætunum í hvorum flokki fyrir sig. Bestu fjögur mót manna punktalega séð telja til úrslita og hljóta fimm efstu í hvorum […]

By |21.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

Úrslit úr Golfmótinu

 

Ottó Sigurðsson atvinnukylfingur stefnir á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina nú í haust. Hann vill þakka þeim sem komu og tóku þátt og styrktu hann í þessu móti. Einnig vill hann koma fram þakklæti til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við mótið og öflun vinninga fyrir mótið. Smellið á „lesa meira“ til að skoða úrslit mótsins.


By |18.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

Styrktarmót Ottós Sigurðssonar á laugardaginn

Atvinnukylfingurinn Ottó Sigurðsson ætlar sér að taka þátt í úrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina. Mótið er haldið um miðjan september og hefur Ottó verið að undirbúa sig fyrir mótið allt þetta ár. Hann stefnir að því að spila á mótinu í Oxfordshire sem er rétt […]

By |16.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

Sumaræfingum lýkur

Kæru kylfingar GKG

Sumaræfingum lýkur í þessari viku, enda eru skólar að hefjast í þeirri næstu. Æfingar hafa gengið vel fyrir sig að langmestu leyti í sumar og er það von okkar að krakkarnir hafi notið sín vel á golfvellinum og náð góðum framförum.
Æfingar halda þó áfram fram […]

By |15.08.2007|Categories: Fréttir almennt|

GKG Íslandsmeistari

Karlasveit GKG var rétt í þessu að endurtaka leikinn frá árinu 2004 og vinna sveitakeppni karla sem fram fór í Vestmannaeyjum. Strákarnir stóðu sig fantavel, unnu GS 3-2 í undanúrslitum og höfðu betur gegn sterkri sveit Keilis í úrslitaleiknum, 3-2. Birgir Leifur, Guðjón Henning […]

By |12.08.2007|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top