Dómaranámskeið
GSÍ stendur fyrir dómaranámskeiði næstkomandi laugardag 19. apríl og hefst það kl. 10:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (C-sal).
Námskeiðið er ókeypis og hvetjum við alla þá sem hafa áhuga á að gerast héraðsdómarar að hafa samband við GSÍ sími 514-4050 eða senda email á arnar@golf.is og skrá sig […]