tactica

About tactica

This author has not yet filled in any details.
So far tactica has created 26 entries.

Æfingasvæði opnað

Búið er að opna æfingasvæði hjá GKG. Hægt er að nálgast boltakort í ProShop.

Verð á körfum er eftirfarandi:

1 karfa Kr. 400
6 körfur Kr. 2.000
9 körfur Kr. 3.000
16 körfur Kr. 5.000
23 körfur Kr. 7.000

Því meira sem ég æfi… því heppnari verð ég.

Gary Player

By |17.05.2013|

Púttmót mótanefndar

Hjá GKG vinnur fjöldinn allur af sjálfboðaliðum og leggja sumir hverjir rúmlega 100 vinnustundir á ári í þágu klúbbsins. Þetta er fórnfúst starf og eðli málsins gríðarlega mikilvægt, því reynum við eftir bestu getu að skapa góða stemmingu og anda í kringum sjálfboðaliðastarfið.

Púttmót mótanefndar sem haldið var nú í […]

By |23.04.2013|

Áætlun um starf kvennanefndar GKG sumarið 2013

Ný kvennanefnd hefur tekið til starfa, sjá skipun hennar hér að neðan. Starf kvennanefndar sumarið 2013 verður með nokkuð hefðbundnum hætti. Kvennaklúbburinn verður með fasta golftíma alla þriðjudaga frá 21. maí til 3. sept., rástímar eru frá kl. 17:00 – 18:50. Í sumar munum við almennt leika 9 holur á þriðjudögum og […]

By |18.04.2013|

Vallarfréttir 5. apríl

Í dag 5 apríl voru malbikaðir tæpir 470 metrar á vellinum. malbikaðir voru stígarnir við 15 teigana og 6 teigana á mýrinni. Einnig var malbikaður stígurinn á frá 15 flöt og upp á 16 teigana.

Í gær hófst vinna við stíginn frá 1 flöt og alla leið fram á 3 […]

By |18.04.2013|

Miðvikudagsmótaröðin – lokastaða

Eftir sex mót á miðvikudagsmótaröðinni eru úrslitin orðin klár

Verðlaunaafhending fyrir mótaröðin verður haldin á Bændaglímunni sem fer fram í lok vertíðar

Stöðuna þar sem að fjórir bestu hringirnir telja má nálgast hér

By |24.08.2010|

Kvennamót 29.maí – Úrslit

Þriðjudaginn 29. maí 2012 var 9 holu golfmót hjá konum í GKG í Mýrinni. Í þessu fyrsta móti sumarsins tóku þátt 83 konur og skemmtu sér vel. Úrslit mótsins eru eftirfarandi:

1.Helga Gunnarsdóttir, 22 punkta og fékk hún glerkertastjaka eftir […]

By |31.05.2012|

Samstarf við Golfklúbb Sandgerðis

Í sumar býðst félögum í GKG að spila á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis fyrir 2.000 krónur.

Sýna þarf félagsskírteini í afgreiðslu klúbbsins þegar vallargjaldið er greitt.

By |31.05.2012|

Heimsóknir GKG og GO kvenna

Heimsókn GKGkvenna til GOkvenna þriðjudaginn 12. júní nk. og heimsókn GOkvenna til GKGkvenna þriðjudaginn 19. júní nk.

By |01.06.2012|

Fótbolti.net Open

Opna Fótbolti.net mótið fór fram í frábæru veðri laugardaginn 2. júní. 188 keppendur voru skráðir til leiks og 178 keppendur luku leik á endanum. Heildarúrslit má finna í viðhengi fréttarinnar.

Helstu úrslit voru eftirfarandi.

1. sæti – Gunnar Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson 60 högg

2. sæti – Ólafur Hreinn […]

By |03.06.2012|

Týndur Fjarlægðarmælir

Einn félagi úr GKG glataði fjarlægðarmæli úr pokanum sínum í gær 6.júní á GKG svæðinu. Ef einhver hefur verið var við mælinn er sá hinn sami beðinn um að skila honum í golfverslun GKG.

By |07.06.2012|