ulfar

Home/Úlfar Jónsson

About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 632 blog entries.

Hulda Clara í efsta sæti eftir fyrsta hring á EM klúbbliða

Kvennasveit GKG hóf leik í gær á EM klúbbliða en mótið fer fram á Balaton vellinum í Ungverjalandi 3.-5. október.

Sterkustu golfklúbbar Evrópu taka þátt en þátttökurétt fengu þeir klúbbar sem sigruðu á landsmótum klúbbliða í sínu landi. Kvennasveit GKG sigraði einmitt á Íslandsmóti golfklúbba fyrr í sumar, í annað sinn.

Fyrir […]

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær

Í gær lauk sumar- og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Floridana og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.

Um 150 börn og aðstandendur komu á hátíðina og var salurinn þétt setinn og […]

Ragnar Már og Aron Snær hálfnaðir með fyrsta stigið í Q-school

Sex íslenskir kylfingar hófu í gær leik á 1. stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð karla sem haldið er í Fleesensee í Þýskalandi.

Tveir kappar úr GKG, þeir Ragnar Már Garðarsson og Aron Snær Júlíusson eru meðal sex Íslendinga sem spreyta sig á þessum velli, en leikið er alls á 5 mótsstöðum í […]

Jón og Markús hömpuðu stigameistaratitlum unglinga 2019

Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá […]

Gunnlaugur, Eva og Sigurður lönduðu Íslandsmeistaratitlum um helgina!

Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinn fór fram dagana 16.-18. ágúst á Leirdalsvelli.

GKG afreksfólkið okkar stóð sig gríðarlega vel og hömpuðu Gunnlaugur Árni Sveinsson (14 ára og yngri), Eva María Gestsdóttir (15-16 ára) og Sigurður Arnar Garðarsson (17-18 ára) Íslandsmeistaratitlum. Auk þess voru 5 aðrir í verðlaunasætum frá GKG. GKG átti flesta […]

Brons hjá GKG körlum og konum í Íslandsmóti golfklúbba 50+

Karla og kvennasveitir GKG stóðu í ströngu um helgina og kepptu í Íslandsmóti golfklúbba 50+.

Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba +50 ára. Keppt var á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Golfklúbburinn Keilir varð í öðru sæti og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar endaði í þriðja sæti.

Alls tóku […]

Sveitir GKG 50 ára og eldri tilbúnar til leiks

Dagana 16. – 18. ágúst fer fram Íslandsmót golfklúbba í flokki kylfinga 50 ára og eldri. Karlalið GKG keppir í Leirunni (GS) en kvennalið GKG keppir á Öndverðanesi (GÖ).

Lið GKG eru skipuð eftirfarandi kylfingum

Lið GKG kvenna 50+

María Guðnadóttir spilandi liðstjóri
Ragnheiður Sigurðardóttir
Linda Arilíusdóttir
Baldvina Snælaugsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Hanna Bára Guðjónsdóttir
Ásgerður Gísladóttir
Jónína Pálsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Valgerður […]

Sigurður Arnar, Aron Snær og Hulda Clara stóðu sig best GKG kylfinga á Íslandsmótinu í golfi 2019


 
Glæsilegu Íslandsmóti í golfi lauk í gær í Grafarholtinu og sigruðu Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR. Öll umgjörð var hin glæsilegasta og mótið sýnt í beinni útsendingu á Rúv eins og undanfarin ár. Þetta […]

GKG vann tvöfalt um helgina. Íslandsmeistarar golfklúbba karla og kvenna!

GKG fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í 1. deild kvenna. GKG sigraði GR í úrslitaleiknum 4,5 -0,5 og stöðvaði þar með sigurgöngu GR í þessari keppni. GR hafði fagnað þessum titli undanfarin fjögur ár. Keilir endaði í þriðja sæti eftir 3-2 sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Þetta er aðeins í annað sinn sem GKG er […]