Nú sækir haustið að okkur og því kjörið að byrja að huga að vetrinum. Við erum búin að opna fyrir skráningu á föstum tímum í golfhermunum fyrir veturinn.

Skráning fer fram hjá fannar@gkg.is