Nú fer að líða að lokum Opna Bylgjumótsins.  Gert er ráð fyrir að síðasta holl komi inn upp úr kl 16:00 og að verðlaunaafhending hefjist kl. 16:30.

Dregið verður úr skorkortum allra keppenda og verða menn að vera á staðnum til að geta hlotið verðlaun.

Boðið verður upp á smáréttahlaðborð í verðlaunaafhendingunni.