Fréttir

Home/Fréttir

Hvað segir GKG-ingurinn? – Gullveig Teresa Sæmundsdóttir

Gullveig Teresa Sæmundsdóttir er Garðbæingur á allra besta aldri og einn af tryggu félögum GKG nánast frá stofnun klúbbsins. Hún er með 23,6 í forgjöf, er af mörgum góðu kunn, þekkir sögu vallanna okkar afar vel og átti meira að segja sinn þátt í breytingu á 13. holu á Leirdalnum […]

Karlasveit GKG valin lið ársins í Kópavogi og Garðabæ!

Karlasveit meistaraflokks karla í GKG gerði sér lítið fyrir og var valið lið ársins bæði í Kópavogi og Garðabæ á íþróttahátíðum bæjarfélagana.

Sveitin afrekaði það á árinu að sigra í sjötta sinn á Íslandsmóti golfklúbba og lenti síðan í 2. sæti af 25 liðum á Evrópumóti klúbbliða í Frakklandi í haust, […]

Þorrablót GKG 8. febrúar 2020 – takið daginn frá!

Þorrablót GKG verður haldið laugardaginn 8. febrúar. og hefst kl. 19:00 með fordrykk.

  • Veislustjóri: Gerða okkar hin eina sanna
  • Magnús Harðar, ræsir og píanósnillingur gefur tóninn í upphafi kvölds
  • Söngfuglar GKG leiða þorrasönginn undir stjórn Elísabetar Harðar
  • Hinir eiturhressu Hrafnar brillera eins og þeim einum er lagið
  • Saga Garðars mætir […]

Hvað segir GKG-ingurinn? – Vernharð Þorleifsson a.k.a. Venni Páer!

Það er algengt að sjá afreksíþróttamenn finna sig í golfinu eftir að afrekskaflanum lýkur. GKG á nokkra
slíka snillinga, einn af þeim er Vernharð Þorleifsson, sem er þekktur sem Venni Páer og einnig Venni Bændaglímubóndi eins og við GKG-ingar
þekkjum hann best. Hann er 46 ára Kópavogsbúi sem í dag er með […]

Rafræn greiðsla félagsgjalda

GKG hefur tekið í notkun kerfið Nóra fyrir skráningu félagsmanna og innheimtu félagsgjalda. Kerfið hefur verið notað af íþróttafélögum um allt land með góðum árangri. Félagsmenn geta skráð sig inn með rafrænum skilríkum á slóðinni gkg.felog.is og gengið frá greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2020. Bæði er hægt að greiða með greiðslukorti […]

Hvað segir GKG-ingurinn? María Guðnadóttir

María Málfríður Guðnadóttir, 61 eins árs Kópavogsbúi með 6,8 í forgjöf og mamma meistara Hauks Má golfkennara, er stórkylfingur sjálf sem safnar holum í höggi eins og ekkert sé sjálfsagðara.

Hvað dró þig að golfinu og hvenær? Ég þurfti að finna mér nýja íþrótt þegar ég hætti í keppnisíþróttum. Keppti bæði […]

Aðalfundur GKG – Leirdalsvöllur verður í Trackman golfhermunum.

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 28 október. Rekstur klúbbsins skilaði 36 milljónum í EBITDA hagnað sem er sjö milljónum meiri hagnaður en árið 2018. Ýmsir tekjupóstar sem tengdust sumrinu á borð við vallargjöld, útleigu golfbíla og golfmót fóru vel yfir áætlanir auk þess sem áframhaldandi vöxtur […]