Fréttir

Home/Fréttir

Eva María og Markús lönduðu Íslandsmeistaratitlum um helgina!

Íslandsmótið í holukeppni 2019 á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur um helgina.

Úrslitin réðust á sunnudag þar sem að sjö Íslandsmeistarar í holukeppni voru krýndir:

Piltar 19-21 árs

  1. Sverrir Haraldsson, GM
  2. Elvar Már Kristisson, GR
  3. Henning Darri Þórðarson, GK
  4. Lárus Garðar Long, GV

Leiðbeiningar fyrir Trackman æfingasvæði GKG

Nú eru rúmar tvær vikur síðan við opnuðum tæknivæddasta æfingasvæði á Íslandi, þar sem Trackman hermir er við hvern bás. Kylfingar hafa látið vel af græjunum og þeim upplýsingum sem þær gefa. Starfsmenn æfingasvæðisins eru ötulir við að leiðbeina fólki við notkun hermana.

Hér koma leiðbeiningar fyrir áhugasama, hvetjum ykkur til […]

Verðlaun Hjóna -og parakeppni GKG 2019

 

Verðlaun Hjóna -og parakeppni GKG 2019

 

Nándarverðlaun

2. hola = Atli Ágústsson 4,25 m

4. hola = Sigríður Olgeirsdóttir 1,32 m

9. hola = Kristján Björgvinsson 4,10 m

11. hola = Kristján Björgvinsson 1,56 m

13. hola = Guðmundur Oddsson 5,45 m

17. hola = Celine Mathey 2,35 m

18. hola= Gunnar Gunnarsson 7,92 m

Punktakeppni

  1. Stefanía Baldursdóttir og […]

Íslandsbankamótaröðin: GKG með 5 sigra af 7 mögulegum!

Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Strandarvelli hjá Golfklúbbnum á Hellu. Keppt var í fjórum aldursflokkum hjá piltum og þremur hjá stúlkum. Tæplega 130 keppendur tóku þátt og komu þeir frá alls 11 golfklúbbum víðsvegar af landinu.
 
Flestir voru úr GKG eða alls […]