Fréttir

Yfirlýsing vegna #metoo umræðunnar

Kæru félagar,

ÍSÍ setti frá sér neðangreinda tilkynningu í framhaldi af #metoo herferðinni.

Við hjá GKG fögnum þessari umræðu og þökkum öllum þeim fjölmörgu einstaklingum sem hafa komið fram með frásagnir sínar. Viljum við jafnframt benda félagsmönnum á viðbrögð gegn kynferðislegu ofbeldi og einelti sem finna má í viðauka við Gæðahandbók […]

By |15.01.2018|

Birgir Leifur valinn Íþróttakarl ársins í Kópavogi

Nú í kvöld hlaut Birgir Leifur Hafþórsson útnefninguna Íþróttakarl Kópavogs 2017. Birgir Leifur er vel að titlinum kominn eftir eitt sitt allra besta tímabil þar sem hann sigraði á Cordon golf open mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu og tryggði sér þátttökurétt á evrópsku mótaröðina á þessu ári. 

Knattspyrnukonan Fanndís Friðriksdóttir úr […]

By |11.01.2018|

Golfleikjanámskeið að hefjast í Kórnum

Næstu 4 laugardaga verður golfleikjanámskeið fyrir börn 6-12 ára. Endilega benda á þetta ef þið vitið um krakka sem hefðu gaman af því að prófa golfið. Skráningu lýkur á hádegi á föstudag 12. jan. Sjá allar upplýsingar hér fyrir neðan.
 
By |09.01.2018|

Þorrablót GKG 2018 – föstudaginn 26. janúar 2018

Ath. að ákveðið hefur verið að fresta þorrablótinu um eitt ár 😉

Kæru félagar,

Um leið og við þökkum ykkur fyrir frábært ár þá setjum við okkur í gírinn fyrir 2018 með glæsilegu Þorrablóti. Með þeim hætti höldum við upp á að veturinn er hálfnaður og hægt að fara að telja […]

Gjafabréf fyrir golfarann fást hjá GKG

GKG býður upp á ýmis gjafabréf fyrir golfara sem eru tilvalin jólagjöf í ár. Nákvæmari lýsingu er að finna með því að smella hér.

Pakki 1: Sérsniðin einkakennsla með Trackman greiningartæki
Innifalin 4×30 mín einkakennsla, verðmæti kr. 26.000 og 10 x 30 mín klippikort í Trackman á kr.15.000 […]

By |18.12.2017|

Tveir nýjir golfkennarar hjá GKG

Tveir nýjir kennarar hefja störf um áramótin hjá GKG, þeir Gunnlaugur Elsuson PGA golfkennari og Ari Magnússon PGA golfkennaranemi. Sigurpáll sem flytur sig um set verður þó áfram með sína hópa út janúar.

Gunnlaugur Elsuson (Gulli) útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Kennaraháskólanum árið 2005 […]

By |11.12.2017|

Skemmtilegt áramót í golfhermunum á gamlársdag

Kæru félagsmenn

Við ætlum að klára árið með stæl og halda skemmtilegt innanfélagsmót í Trackman golfhermunum á gamlársdag.

Helstu upplýsingar:

  • Leiknar verða 9 holur, þ.e. holur 10-18 á Pebble Beach, þrír í holli.
  • Leiktími er hámark 1 klst og 20 mínútur. Ef ekki næst að klára 9 holur á þeim tíma, […]
By |08.12.2017|

Ilmandi skötuveisla

Þó svo að það sé sumar allt árið hjá GKG þá eru jólin í miklu uppáhaldi hjá okkur og nú smellir hann Vignir í skötuveislu fyrir okkur um hádegið á Þorláksmessu.

Það verður kæst […]

  • Permalink Gallery

    Golf- og jóganámskeið hefjast í janúar – skráning hafin

Golf- og jóganámskeið hefjast í janúar – skráning hafin

Eftifarandi námskeið hefjast í janúar og er skráning hafin. Upplagt að byrja árið af krafti!

Hópnámskeið 4 skipti
Aðeins fimm manns að hámarki eru í hverjum hópi og því persónuleg nálgun á námskeiðunum. Þar af leiðendi henta þau breiðum hópi kylfinga, allt frá lág- til háforgjafarkylfinga. Á námskeiðunum er lögð áhersla […]

By |07.12.2017|

Nýir rauðir teigar gera Leirdalinn auðveldari

Sumar brautir á Leirdalnum hafa reynst erfiðar af rauðum teigum, nú gerum við breytinu á því. Ný teigasett verða búin til í vetur, tvö á 7. braut (blár og rauður teigur) og eitt á 16. braut.

Á myndinn má sjá staðsetningu bláa […]