Fréttir

Home/Fréttir

US Kids kylfur nú fáanlegar í Golfverslun GKG

Golfverslun GKG hefur tekið í sölu kylfur fyrir börn frá US Kids golf, sem er leiðandi á markaðnum með barna- og unglingakylfur.

Barna- og unglingastarf GKG er mjög blómlegt og við höfum fengið margar fyrirspurnir um kylfur fyrir þau yngstu.

Við bjóðum upp á grænar kylfur fyrir 9-12 ára og appelsínugular fyrir […]

Guðfinna vann Evrópuferð með Icelandair!

Í gær var opið hús hjá okkur í GKG þegar við buðum við áhugasömum núverandi og verðandi kylfingum að skoða aðstöðuna okkar, kynnast félagsstarfinu og öllu sem GKG hefur upp á að bjóða. Fjölmargir mættu yfir daginn og tóku þátt í léttum golfþrautum og fengu upplýsingar um félagsaðild og hvað […]

Úrslitin réðust í gær í púttmótaröð GKG

Í gær fór fram lokamótið í púttmótaröð barna-, unglinga- og afreksstarfs, en þetta var 11. mótið frá áramótum. Til að taka þátt í heildarkeppninni þurfti að taka þátt í 6 mótum. Keppt var í alls 8 flokkum. Að loknu púttmótinu var boðið upp á léttar veitingar og verðlaunaafhendingu. Hér fyrir […]

Námskeið fyrir nýja félagsmenn GKG sem eru byrjendur

Við tökum vel á móti nýjum félagsmönnum og bjóðum nýliðum kennslu í golftækni og spili.

Nýliðanámskeiðin eru einungis opin fyrir nýja félaga í GKG sem eru að stíga fyrstu skrefin í golfinu. Þessi námskeið eru ekki ætluð börnum, en við bendum á æfingar fyrir börn og unglinga. Gjald per […]

Hilmar Snær kominn heim eftir glæsilegan árangur á Ólympíuleikunum

Hilmar Snær Örvarsson, þátttakandi fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum fatlaðra kom heim á mánudag eftir vel heppnaða för til Pyeongchang í Suður-Kóreu. 

„Þetta er mik­il upp­lif­un og var mikið stærri viðburður en ég hafði reiknað með,“ sagði Hilm­ar Snær í viðtali við mbl.is á dögunum.

Taktu þátt í Golfhermamótaröð GKG!

Mótanefnd GKG stendur fyrir innanfélagsmótaröð í vetur þar sem 3 bestu umferðir af 5 í punktakeppni telja. Þetta er tilvalin leið til að taka þátt í skemmtilegri keppni í golfhermunum okkar.

Skráning er hjá Sindra í golfverslun með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda póst á sindri@gkg.is. […]

Námskeið framundan hjá GKG í maí og júní

Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um þau námskeið sem eru framundan hjá Golfskóla GKG.

Þessi námskeið henta breiðum hópi kylfinga, allt frá byrjendum til lengra komna. Nemendur fá góð ráð í púttum, vippum og sveiflu, auk góðra æfinga til að vinna með í framhaldinu. Aðeins fimm í hverjum hópi þannig að […]