Fréttir

Home/Fréttir

Nýjar reglur vegna notkunar golfherma 23. mars vegna Covid 19

Í ljósi hertra reglna um samkomubann sem tekur gildi á miðnætti í kvöld gilda eftirfarandi reglur á inni-æfingasvæði GKG í Íþróttamiðstöðinni, þangað til annað verður kynnt.

  • Ekki mega fleiri en 20 aðilar vera á neðri hæðinni samtímis, það sama á við um efri hæðina. Yngri en […]

Nýjar leiðbeiningar um þrif vegna Covid 19

Heil og sæl.
Gríðarlega mikilvægt er að hafa allt hreint hjá okkur og höfum við því aukið við allt hreinlæti og sóttvarnir hjá okkur.

Við sótthreinsum allt snertifleti hjá afgreiðsluborðum og posa, hjá hermunum, alla hurðahúna, öll tí sem notuð eru í hermunun. Með þessu ætlum við að reyna allt til þess að […]

Upplýsingar um aðgengi og umgengnisreglur æfingasvæða

Kæru félagsmenn.
Í framhaldi af samkomubanni heilbrigðisráðherra höfum við hjá GKG gripið til eftirfarandi ráðstafana:

Næstkomandi 4 vikur hafa eftirfarandi ráðstafanir verið gerðar:

  • Opnunartími Íþróttamiðstöðvar GKG helst óbreyttur. Opnunartími Kórsins verður auglýstur betur síðar.
  • Fjöldatakmörkun verður í öll rými og miðað er við tveggja metra svigrúm á milli […]

Viðbrögð GKG við Covid-19

Í samræmi við tölvupóst okkar 15.3 bætum við þeim upplýsingum hér á heimasíðuna okkar. Viljum við upplýsa okkar félagsmenn og aðra gesti um þær aðgerðir sem GKG hefur ráðist í til að tryggja öryggi okkar allra ásamt því að gera okkar besta í að tryggja sem minnstu sýkingarhættu og fyrirbyggja […]

Hvað segir GKG-ingurinn – Hanna Bára Guðjónsdóttir

Það er svo margt að gleðjast yfir þegar kemur að GKG, þar má t.d. nefna hið gríðarlega öfluga kvennastarf sem fram fer í klúbbnum og þá afar sterku kvennasveit sem klúbburinn býr yfir. Ein af flottu keppniskylfingum klúbbsins er Hanna Bára Guðjónsdóttir sem býr í Garðabæ og er með 15,5 […]

Tímamót – Nýtt tölvu- og forgjafarkerfi

Golfsamband Íslands hefur nú gangsett nýtt tölvukerfi golfklúbbanna. Kerfið kallast GolfBox og eru golfklúbbarnir á fullu þessa dagana að innleiða kerfið hjá sér.
 
Eins og fram kom í frétt á föstudaginn hefur nýtt forgjafarkerfi, WHS, verið innleitt á Íslandi, samhliða gangsetningu GolfBox.
 
Mikilvægt er að þeir kylfingar sem stofna aðgang að kerfinu […]

By |02.03.2020|Categories: Fréttir|

Hvað segir GKG-ingurinn? Hilmar Snær Örvarsson

Við eru óþreytandi við að monta okkur af stolti GKG; barna- og unglingastarfinu, öllu glæsilega unga fólkinu sem tilheyrir klúbbnum og öflugu kylfingunum sem starfið skilar af sér. Einn af þeim sem má segja að sé golfuppalinn í GKG er Garðbæingurinn Hilmar Snær Örvarsson en þessi 19 ára kylfingur er […]

Hvað segir GKG-ingurinn? Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir

Samkvæmt tölfræðilegum rannsóknum staffsins hér í GKG var 27% meðlima klúbbsins annarstaðar frá en úr Kópavogi eða Garðabæ á síðasta golftímabili. Það er aldeilis kominn tími á að kynna einn slíkan kylfing til leiks en það er hún Jóhanna Ríkey Sigurðardóttur úr 100 og einum kaffi latte Reykjavík. Þessi 59 […]