Fréttir

Home/Fréttir

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær

Í gær lauk sumar- og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Floridana og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.

Um 150 börn og aðstandendur komu á hátíðina og var salurinn þétt setinn og […]

Ragnar Már og Aron Snær hálfnaðir með fyrsta stigið í Q-school

Sex íslenskir kylfingar hófu í gær leik á 1. stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð karla sem haldið er í Fleesensee í Þýskalandi.

Tveir kappar úr GKG, þeir Ragnar Már Garðarsson og Aron Snær Júlíusson eru meðal sex Íslendinga sem spreyta sig á þessum velli, en leikið er alls á 5 mótsstöðum í […]

Úrslit Ecco – Opna Minningarmóts GKG

Frábær þátttaka var í Ecco – minningarmóti GKG sem haldið var á Leirdalsvellinu á Laugardaginn eða 176 þátttakendur.

Í punktakeppninni voru úrslitin eftirfarandi í karlaflokki:

  1. Ingólfur Ásgrímsson GHH – 43 punktar
  2. Helgi Róbert Þórisson GKG – 43 punktar
  3. Arnar Bjarni Stefánsson GKG – 42 punktar

Úrslit í kvennaflokki eru:

  1. Fjóla Rós […]

Jón og Markús hömpuðu stigameistaratitlum unglinga 2019

Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá […]

Ecco – Opna minningarmótið – Til styrktar Aroni Snæ og Ragnari Má

Minningarmót GKG hefur verið fastur liður í okkar sumarstarfi þar sem við minnumst þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konnýjar Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag. Í ár verður mótið haldið laugardaginn 31. ágúst.

Í ár er Ecco bakhjarl mótsins […]