Íþróttastjórinn og GKG-ingurinn Guðmundur Daníelsson
GKG skartar ekki bara skemmtilegu félagsstarfi heldur líka einstaklega flottu íþróttastarfi og eðal þjálfurum. Einn þeirra er íþróttastjórinn okkar, hann Guðmundur Daníelsson, en hann leiðir barna- og unglingastarf GKG. Gummi, eins og við köllum hann flest, er sjálfur frábær kylfingur sem hefur náð lægt 3,6 í forgjöf. En eins og […]