Fréttir almennt

Home/Fréttir/Fréttir almennt

Val í keppnissveit eldri kylfinga karla

Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri í 1. deild fer fram 20.-22. ágúst hjá Golfklúbbi Akureyrar, GA.

Undirbúningur er hafinn fyrir mótið í sumar en GKG hafnaði í þriðja sæti á síðasta ári. Keppni í þessum aldurhópi er orðin mjög skemmtileg og margir frábærir kylfingar komnir upp í þennan hóp.

Fyrirkomulagið […]

Hlynur og Hulda stóðu sig best á fyrsta Stigamóti ársins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Axel Bóasson úr Keili stóðu uppi sem sigurvegarar á B59 Hotel mótinu sem lauk um helgina á Garðavelli á Akranesi.

Golfklúbburinn Leynir sá um framkvæmd mótsins.

Miklar sviptingar voru á lokahringnum og mikil spenna á lokakafla mótsins. Rástímum keppenda var seinkað fram yfir hádegi vegna veðurs […]

Golfdagatal kvennanefndar GKG 2020  –Takið dagana frá!

Golfdagatal 2020  –Takið dagana frá!

Framundan er stanslaus golfveisla í sumar og hér fyrir neðan má sjá dagskrá kvennanefndar GKG.

Maí
19.5. Mýrin – Fyrsta þriðjudagsspilið frá kl. 17 til 19 alla þriðjudaga. Markmið með kvennatímunum er að kynnast fleiri konum í klúbbnum og hafa gaman.
26.5. Mýrin – Þriðjudagsspil

Júní
02.6. Mýrin – Þriðjudagsspil
07.6. Kiðjaberg […]

Skráning hafin á golfleikjanámskeið GKG

Golfleikjanámskeið GKG eru frábær leið til að kynna golfíþróttina fyrir 6-12 ára börnum, barnabörnum, frændum og frænkum.

Farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga og eru leiðbeiningar gjarnan í formi golfleikja ýmiss konar. Forgangsatriði námskeiðanna eru að þau séu skemmtileg, að börnin njóti sín og að þróa […]

Hvað segir formaður GKG inn í golfsumarið?

Það er vel við hæfi að formaður GKG ljúki hringnum sem GKG-ingur vikunnar núna þegar völlurinn okkar er að opna í dag.

Guðmundur er harður GKG-ingur og Bliki og hefur sinnt formennsku GKG frá 2006-2015, tók sér svo smá frí en kom svo galvaskur í formannsembættið 2018. 

Helstu upplýsingar:
Guðmundur Magnús Oddsson
Kópavogsbúi
77 ára […]

Kvennagolfdagatal GKG 2020  – Takið dagana frá

Heilar og sælar GKG konur!

Framundan er stanslaus golfveisla í sumar hjá okkur og hér fyrir neðan má sjá dagskrá Kvennanefndar GKG.

Maí
19.5.    Mýrin – Fyrsta þriðjudagsspilið frá kl. 17 til 19 alla þriðjudaga. Markmið með kvennatímunum er að kynnast fleiri konum í klúbbnum og hafa gaman.
26.5.   Mýrin – Þriðjudagsspil

Júní
02.6.   Mýrin – […]

Opnunarmót GKG 2020

Við hefjum golfveislusumarið 2020 með glæsilegu opnunarmóti þann 16. maí.

Athugið að mótið er eingöngu ætlað félagsmönnum. Keppt verður í bæði kvenna- og karlaflokki í punktakeppni, hámarks leikforgjöf er 28.

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum, 5 skipta klippikort í golfhermum GKG.

Eftirfarandi verðlaun verða veitt bæði í karla- og kvennaflokki:

  1. verðlaun, FJ skór, […]

Skráning hafin á sumaræfingar og golfleikjanámskeið GKG!

Nú höfum við opnað fyrir skráningar á sumaræfingar barna og unglinga, en æfingar hefjast 8. júní.  

Skráning
Hin ágæta æfingatafla í allri sinni litadýrð er tilbúin! Æfingatöfluna, gjöld ofl., er að finna hér.
Skráning í GKG og á æfingar er í […]

Komdu og æfðu á útiæfingasvæði GKG með Trackman hermum!

Kæri kylfingur.

Trackman útiæfingasvæðið er nú opið og bíður eftir að taka á móti þér.

Hér koma leiðbeiningar, við hvetjum þig til að skoða þetta og fara svo að æfa og njóta.

  • Hvernig á að byrja, þarf að kveikja á einhverju? Nei, hermirinn og ipad eru tilbúin, byrjaðu að slá. 
    • Þú getur tengt […]