Fréttir almennt

Home/Fréttir/Fréttir almennt

Skemmtilegt áramót í golfhermunum á gamlársdag

Kæru félagsmenn

Við ætlum að klára árið með stæl og halda skemmtilegt innanfélagsmót í Trackman golfhermunum á gamlársdag.

Helstu upplýsingar:

  • Leiknar verða 9 holur, þ.e. holur 10-18 á Pebble Beach, þrír í holli.
  • Leiktími er hámark 1 klst og 20 mínútur. Ef ekki næst að klára 9 holur á þeim tíma, þá […]

Gjafabréf í golfkennslu fást í golfverslun GKG

Starfsfólk GKG er komið í jólaskap og býður upp á ýmis gjafabréf fyrir golfara í jólapakkann

Einkakennsla hjá PGA kennara GKG
30 mín kennslutími með Trackman, kr. 7.500 per skipti
30 mín kennslutími án Trackman, kr. 6.000 per skipti
Einstaklingsmiðuð kennsla. Kennarar eru Gunnlaugur Elsuson og Hlöðver Guðnason.

Hópnámskeið hjá PGA kennara

4 x 1 […]

Arnar Már Ólafsson ráðinn nýr afreksþjálfari GKG!

Arnar Már Ólafsson, PGA golfkennari, hefur verið ráðinn nýr afreksþjálfari GKG og tekur til starfa um áramótin.

Arnar Már er einn reynslumesti og farsælasti golfþjálfari Íslands og er það mikill og góður fengur fyrir GKG og íslenskt golf að fá Arnar í sínar raðir.

Arnar Már útskrifaðist úr sænska PGA golfkennaraskólanum 1991 […]

Aðalfundur GKG – Guðmundur Oddsson endurkjörinn formaður, Jón Gunnarsson hlaut Háttvísisbikar GSÍ

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 29. október. Rekstur klúbbsins skilaði 29 milljónum í EBITDA hagnað. Ýmsir tekjupóstar sem tengdust sumrinu á borð við vallargjöld, útleigu golfbíla, bolta á æfingasvæði og golfmót voru um 10 milljónir undir áætlun á meðan heilsársrekstrarliðir á borð við námskeið kennslu og útleigu […]

Flott byrjun hjá Birgi Leifi í lokaúrtökumótinu

Atvinnukylfingurinn okkar í GKG, Birgir Leifur Hafþórsson, lék í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð karla á 5 höggum undir pari. Leikið er á Hills og Lakes völlunum á Lumine svæðinu á Spáni og byrjaði Birgir á Hills vellinum.

Birgir fór af stað með miklum látum en hann fékk fjóra […]

GKG hefur samstarf við Sportabler

GKG hefur gert samning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum, og starfsmönnum íþróttafélaga. Fjölmörg íþróttafélög hafa innleitt Sportabler í sitt starf og er GKG fyrsti golfklúbburinn sem fer þessa leið. 

Markmið […]

Skráning í fullum gangi á vetrarnámskeið sem hefjast í nóvember

Skráning hefur gengið vel á vetrarnámskeiðin og sjáum við meiri eftirspurn eftir hálfsmánaðar námskeiðum. Við ætlum því að bjóða upp á fleiri slík. Auk þess fjögurra skipta námskeið hjá Hlöðveri. Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan.

Þetta er frábær leið til að hafa fastan æfingatíma í vetur, fá góðar leiðbeiningar og […]

Birgir Leifur upplifir drauminn á Valderama

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, hóf leik í dag á Valderama Masters mótinu sem er leikið á hinum fræga Valderama velli í Sotogrande á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og verndari mótsins er Sergio Garcia.

Þetta er stór stund fyrir Birgi Leif því eitt af hans markmiðum var að leika á […]

Dúndurtilboð í október í Trackman hermana – einnig spennandi námskeið!

Það verður sannkallað októberfest þennan mánuð því við bjóðum kylfingum að nýta sér þennan mánuð til að kynna sér golfhermana okkar og læra hvað þeir hafa upp á að bjóða.

Tveir fyrir einn tilboð á tímum í Trackman hermana okkar:

– Sem dæmi þá kaupir þú 30 mínútur og færð 60 mínútur.
Nota […]