Fréttir almennt

Home/Fréttir/Fréttir almennt

Viðbrögð GKG við Covid-19

Í samræmi við tölvupóst okkar 15.3 bætum við þeim upplýsingum hér á heimasíðuna okkar. Viljum við upplýsa okkar félagsmenn og aðra gesti um þær aðgerðir sem GKG hefur ráðist í til að tryggja öryggi okkar allra ásamt því að gera okkar besta í að tryggja sem minnstu sýkingarhættu og fyrirbyggja […]

Hvað segir GKG-ingurinn – Hanna Bára Guðjónsdóttir

Það er svo margt að gleðjast yfir þegar kemur að GKG, þar má t.d. nefna hið gríðarlega öfluga kvennastarf sem fram fer í klúbbnum og þá afar sterku kvennasveit sem klúbburinn býr yfir. Ein af flottu keppniskylfingum klúbbsins er Hanna Bára Guðjónsdóttir sem býr í Garðabæ og er með 15,5 […]

Hvað segir GKG-ingurinn? Hilmar Snær Örvarsson

Við eru óþreytandi við að monta okkur af stolti GKG; barna- og unglingastarfinu, öllu glæsilega unga fólkinu sem tilheyrir klúbbnum og öflugu kylfingunum sem starfið skilar af sér. Einn af þeim sem má segja að sé golfuppalinn í GKG er Garðbæingurinn Hilmar Snær Örvarsson en þessi 19 ára kylfingur er […]

Hvað segir GKG-ingurinn? Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir

Samkvæmt tölfræðilegum rannsóknum staffsins hér í GKG var 27% meðlima klúbbsins annarstaðar frá en úr Kópavogi eða Garðabæ á síðasta golftímabili. Það er aldeilis kominn tími á að kynna einn slíkan kylfing til leiks en það er hún Jóhanna Ríkey Sigurðardóttur úr 100 og einum kaffi latte Reykjavík. Þessi 59 […]

Hvað segir GKG-ingurinn? – Elísabet Böðvarsdóttir

Ef þið hafið ekki tekið golfhring með GKG-ingi vikunnar, í keppni eða bara á góðum degi, þá hafið þið klárlega séð til þessa flotta kylfings, ef ekki að spila þá að æfa golf. Úti eða inni í stutta og langa spilinu, nú eða að þið hafið teygt með henni í […]

Arnar Már valinn PGA kennari ársins

Aðalfundur PGA á Íslandi, sem eru samtök atvinnukylfinga, fór fram í gær hér í GKG.

Afreksþjálfari GKG, Arnar Már Ólafsson, var útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2019. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Arnar var einn af þremur tilnefndum kennurum. Þetta er í annað sinn sem […]

Leirdalsvöllur kominn í Trackman golfhermana

Leirdalsvöllur GKG hefur verið kynntur til leiks í golfvallarflóru Trackman Virtual Golf golfhermanna. Nú geta kylfingar út um allan heim kynnst því að leika golf á Íslandi á vellinum okkar!

Grafíkin kemur einstaklega vel út og er tölvuteiknuð eftir drónamyndatöku s.l. haust. Nú er ekki eftir neinu að bíða, koma og […]