Fréttir

Home/Fréttir

Opinn kynningardagur á morgun sunnudag kl. 13-17

Kæru félagar,
Á morgun sunnudag ætlum við að hafa opið hús hjá okkur í GKG og kynna okkar glæsilegu aðstöðu og allt sem GKG hefur upp á að bjóða.

Við vonumst til að sjá þig kæri félagsmaður, og þetta er upplagt tækifæri fyrir þig að bjóða vini/vinkonu/vandamanni með og kynna fyrir þessari […]

Reglur um val í kvennasveit GKG á Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga 2019

Rétt til þátttöku með æfingahópi 50+ kvenna og þátttöku í viðmiðunarmótum hafa allir kvenkylfingar sem verða 50 ára á árinu 2019 eða eru eldri og hafa 20 í forgjöf eða lægra.

Sveitakeppnin (Íslandsmót golfklúbba, eldri kylfingar, 1. deild kvenna) fer fram hjá Golfklúbbnum Öndverðarnesi dagana 16. – 18. ágúst.

Stillt hefur verið […]

Elísabet fór holu í höggi á Morgado í Portúgal!

Elísabet Böðvarsdóttir náði draumhögginu í annað sinn á dögunum þegar hún var ásamt tæplega 60 öðrum GKG-ingum í golfferð í Portúgal.

Elísabet var kominn á 11. brautina á Morgado vellinum sem er um 100 metrar að lengd. Að hennar sögn var höggið með átta járninu kannski ekki alveg smell hitt, en […]

Honda Classic Pro-Am mótið 16. maí 2019

GSÍ í samstarfi við GKG kynna Honda Classic Pro-Am mótið 16. maí 2019

Við hefjum golfsumarið með prompi og prakt í góðum félagsskap afrekskylfinga og velunnara golfsins.

Honda Classic Pro-Am mótið er undanfari mótaraða GSÍ og er m.a. hugsað sem vettvangur fjölmiðla til að fjalla um
golfsumarið sem framundan er.

Leikið verður […]

Úrslit Opnunarmóts GKG 2019

Opnunarmót GKG 2019 fór fram í frábæru vorveðri síðasta laugardag og skemmtu keppendur sér vel á Leirdalnum sem kemur ótrúlega vel undan vetri, spennandi tímar framundan.

 

Úrslit:

Nándarverðlaun

2. hola – Óðinn Gunnarsson 2,7 m

4. hola – Börgvin Smári 0,45 m

9. hola – Birgir Leifur 3,73 m

11. hola – Ingi Rúnar 1,46 m

13. […]

Verðlaunaafhending Opnunarmóts GKG 2019

Kæru kylfingar,

Verðlaunaafhending Opnunarmóts GKG 2019 verður á slaginu 18:00 í veitingasal íþróttamiðstöðvar GKG. Stöðu mótsins má sjá hér.

 

Veitt verða verðlaun  næstholu, veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti í karla- og kvennaflokki. Dregið verður úr skorkortum og verða kylfingar að vera viðstaddir til þess að geta tekið á móti útdráttarverðlaununum.

 

Mótanefnd […]

Dagskrá kvennanefndar GKG 2019

Golfdagatal 2019  –Takið dagana frá!

Apríl
04.04  “8848 ástæður til að gefast upp” fræðslukvöld Vilborg Anna Gissurardóttir, Tindar Travel

30.4. Skemmtikvöld – Suðræn sveifla

  1. og 24. apríl er æfingasvæðið í Kórnum opið – engin skipulögð starfsemi

Maí
08.5 Reglukvöld, Ingibjörg Ólafsdóttir héraðsdómari og Bergsveinn Þórarinsson golfdómari.
14.5. Mýrin – Þriðjudagsspil
21.5. Mýrin […]