Fréttir

Home/Fréttir

Ragnar Már og Aron Snær hálfnaðir með fyrsta stigið í Q-school

Sex íslenskir kylfingar hófu í gær leik á 1. stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð karla sem haldið er í Fleesensee í Þýskalandi.

Tveir kappar úr GKG, þeir Ragnar Már Garðarsson og Aron Snær Júlíusson eru meðal sex Íslendinga sem spreyta sig á þessum velli, en leikið er alls á 5 mótsstöðum í […]

Úrslit Ecco – Opna Minningarmóts GKG

Frábær þátttaka var í Ecco – minningarmóti GKG sem haldið var á Leirdalsvellinu á Laugardaginn eða 176 þátttakendur.

Í punktakeppninni voru úrslitin eftirfarandi í karlaflokki:

  1. Ingólfur Ásgrímsson GHH – 43 punktar
  2. Helgi Róbert Þórisson GKG – 43 punktar
  3. Arnar Bjarni Stefánsson GKG – 42 punktar

Úrslit í kvennaflokki eru:

  1. Fjóla Rós […]

Jón og Markús hömpuðu stigameistaratitlum unglinga 2019

Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá […]

Ecco – Opna minningarmótið – Til styrktar Aroni Snæ og Ragnari Má

Minningarmót GKG hefur verið fastur liður í okkar sumarstarfi þar sem við minnumst þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konnýjar Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag. Í ár verður mótið haldið laugardaginn 31. ágúst.

Í ár er Ecco bakhjarl mótsins […]

Gunnlaugur, Eva og Sigurður lönduðu Íslandsmeistaratitlum um helgina!

Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinn fór fram dagana 16.-18. ágúst á Leirdalsvelli.

GKG afreksfólkið okkar stóð sig gríðarlega vel og hömpuðu Gunnlaugur Árni Sveinsson (14 ára og yngri), Eva María Gestsdóttir (15-16 ára) og Sigurður Arnar Garðarsson (17-18 ára) Íslandsmeistaratitlum. Auk þess voru 5 aðrir í verðlaunasætum frá GKG. GKG átti flesta […]

Brons hjá GKG körlum og konum í Íslandsmóti golfklúbba 50+

Karla og kvennasveitir GKG stóðu í ströngu um helgina og kepptu í Íslandsmóti golfklúbba 50+.

Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba +50 ára. Keppt var á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Golfklúbburinn Keilir varð í öðru sæti og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar endaði í þriðja sæti.

Alls tóku […]

Íslandsmót unglinga í golfi á Leirdalsvelli – möguleikar fyrir félagsmenn

Kæru félagar,

Um helgina er höldum við í GKG Íslandsmót unglinga og því er Leirdalsvöllur lokaður til kl. 17:00  föstudag, laugardag og sunnudag.

Í ljósi þess eru fjórir möguleikar í boði:

  • Spila Mýrina
  • Nýta 50% afslátt á öðrum völlum innan vébanda GSÍ *
  • Spila einhverja af 14 vinavöllum GKG **
  • Koma og […]

Dramatík í fyrsta hollinu í Íslandsmóti unglinga 2019 – Kjartan Sigurjón Kjartansson fór holu í höggi á 17. holu

Hann Kjartan Sigurjón Kjartansson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 17. holu Leirdalsvallar á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga. Kjartan sló með 50° fleygjárni, boltinn lenti nálægt flaggi og rúllaði um 2 metra fram fyrir flaggið og spann sig svo til baka í miðja holu.

Kjartan var í […]