ÖLDUNGAR – 65 ára+ – Verðlaunaafhending og lokahóf 2017
Miðvikudaginn 13. sept. var síðasta mót sumarsins hjá GKG öldungum 65+
og í mótslok fór fram uppskeruhátíð með verðlaunaafhendingu fyrir mótaröðina.
Alls voru á vegum flokksins haldin sjö mót og má sjá úrslitin með því að smella hér.
Höggleiksmeistari GKG öldunga 65+ 2017 varð Hjörvar O. Jensson með 180 stig.
Höggleiksmeistari hlaut glæsilegan […]









