ÖLDUNGAR – 65 ára+ – Verðlaunaafhending og lokahóf 2017

Miðvikudaginn 13. sept. var síðasta mót sumarsins hjá GKG öldungum 65+
og í mótslok fór fram uppskeruhátíð með verðlaunaafhendingu fyrir mótaröðina.

Alls voru á vegum flokksins haldin sjö mót og má sjá úrslitin með því að smella hér

Höggleiksmeistari GKG öldunga 65+ 2017 varð Hjörvar O. Jensson með 180 stig.
Höggleiksmeistari hlaut glæsilegan […]

By |21.09.2017|Categories: Uncategorized|

Ljós í myrkri golfmótið – Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi

Nú blásum við til spennandi kvöldmóts fimmtudaginn  21. september 2017 kl 19:30 á Mýrinni og hluta Leirdalar með sjálflýsandi boltum, fjarlægðarhælum, holum og leikmönnum. Mótið er innanfélagsmót.  Ræst verður út í rökkri af öllum teigum í einu og leikið inn í myrkrið. Engum verður kalt því Vignir vert og co […]

By |14.09.2017|Categories: Uncategorized|

Golfhermar GKG vetur 2017-2018

Nú fer senn að líða að vetri og ætlum við því að opna fyrir skráningu á föstum tímum í golfhermunum.

Veturinn skiptist í tvö tímabil. Annars vegar fyrir áramót og hins vegar eftir áramót. Bóka þarf fasta tíma fyrir hvert tímabil.

Nánari upplýsingar gefur Sindri Snær, sindri@gkg.is ásamt því að sjá um […]

Yfirburðarsigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson úr GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigruðu á Bose mótinu sem var fyrsta mótið á Eimskipsmótaröðinni 2017-2018. Aron Snær setti jafnframt nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í dag þegar hann lék á 64 höggum eða -7. Guðrún Brá lék á +3 samtals og sigraði með fjögurra […]

By |04.09.2017|Categories: Uncategorized|

Frábær sigur hjá Aroni Snæ í Eimskipsmótaröðinni

Aron Snær Júlíusson, afrekskylfingur úr GKG og Karen Guðnadóttir úr GS fögnuðu sigri á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Arons á mótaröðinni og annar sigur Karenar í röð en hún er alls með tvo sigra á mótaröð þeirra bestu.

Aron lék hringina þrjá á 204 höggum eða […]

Atli Ágústsson Punktamótsmeistari GKG 2017

Það var landsliðsmaðurinn, ræsirinn, afinn og öðlingurinn hann Atli Ágústsson sem hlýtur nafnbótina Punktamótsmeistari GKG 2017. Atli er búinn að spila flott golf í sumar sem meðal annars skilaði honum í landslið 70 ára og eldri. Atli spilaði á 38, 43 og 37 punktum eða samtals 118 punktum. Fjórum punktum […]

By |15.08.2017|Categories: Uncategorized|

Karlasveit GKG íslandsmeistarar golfklúbba og stelpurnar nældu sér í bronsið

Íslandsmóti golfklúbba lauk nú seinni partinn á Kiðjabergsvelli og var það Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar sem stóð uppi sem sigurvegari í 1. deild karla eftir sigur á Golfklúbbi Reykjavíkur 3-2. Karlasveitin fór ósigruð í gegnum mótið.

Kvennasveitin spilaði á Akranesi. Stelpurnar okkar mættu GR í undanúrslitum í gær og töpuðu þeim leik 4-1 […]

By |13.08.2017|Categories: Uncategorized|
Go to Top