Verðlaunaafhending í Bylgjan Open

Við stefnum að því að halda verðlaunaafhendingu í Bylgjan Open kl. 16:15. Verðlaunin eru glæsileg eða:

  • 1 sæti
    • Icelandair – Flug f.2 til Evrópu
    • Nettó gjafakort 50.000
    • Orkan/Skeljungur 25.000
    • Mánaða áskrift af Stöð 2, Stöð 2 Sport og Golfstöðinni
  • 2 sæti
    • Rekkjan Heilsurúm
    • Nettó gjafakort 50.000
    • Orkan/Skeljungur 25.000
    • Mánaðar áskrift […]
By |13.08.2017|Categories: Uncategorized|

Bylgjan Open, rástímar fyrir annan dag komnir á golf.is

Rástímar fyrir annan dag Bylgjan Open eru komnir á golf.is

Keppendur velja mótið, smella á rástíma og velja dag 2.

Góða skemmtun á morgun þið sem komust í gegnum niðurskurðin.

Þið sem ekki náðuð niðurskurðinum í þetta skiptið, takk fyrir skemmtilegan dag í dag!

 

By |12.08.2017|Categories: Uncategorized|

Alma Rún og Eva María sigruðu í sínum flokkum á Akureyri

Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli s.l. helgi og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ.  Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri.

Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. […]

By |03.08.2017|Categories: Uncategorized|

Staðan í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG fyrir lokahringinn

Spennan er mikil fyrir lokahringinn í Mánudagsmótaröðinni, Punktamóti GKG. Atli Ágústsson styrkti þó stöðu sína á toppinum með því að spila á 37 punktum. Fjórum punktum á eftir Atla er Óðinn Gunnarsson en hann á titilinn að verja frá því í fyrra. Í þriðja sæti er Eggert Ólafsson og er hann […]

By |26.07.2017|Categories: Uncategorized|

Fyrstu hugmyndir um golfvöll á Vífilsstaðalandi

Eftirfarandi texti er tekinn upp úr handriti að 20 ára sögu GKG sem þeir Guðmundur Ólafsson, Gunnlaugur Sigurðsson og Hákon Sigurðsson rituður í tilefni af 20 ára afmælisári GKG.

“Um 1964 fóru nokkrir golfáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu sunnan Reykjavíkur, þ.e. í Kópavogi, Garðhreppi, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði, að ræða stofnun nýs golfklúbbs á svæðinu […]

Staðan í öldungamótaröðinni 65+

Nú eru þrjú mót af sex búin á mótaröð GKG öldunga 65+

Úrslit hafa verið þessi:

Fyrsta mót í Leirdal 6. júní 2017:

  1. sæti:Atli Ágústsson………….. 40 punktar
  2. sæti:Ragna S. Pétursdóttir…40 punktar
  3. sæti:Kristján Pálsson……….. 38 punktar

Í höggleik sigraði Jón Mar Þórarinsson á 86 höggum

 

Annað mót í Sandgerði 28.06.17:

  1. sæti: Taechol Óskar Kim…… 30 […]

Nándarverðlaun og flestir punktar á sjöunda degi meistaramótsins

Þá er komið að síðustu verðlaununum þetta meistaramótið.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Jóel Gauti sem setti hann 1,16 m. frá holu og á 17. er Maggi Frikk 3,56 m frá holunni.

Flesta punktana fékk hann Gestu Þórisson eða 43 punkta.

Allir vinningshafar fá 5 skipta háftímakort í golfherma GKG.

Ingunn Gunnarsdóttir og Egill Ragnar Gunnarsson klúbbmeistarar GKG 2017

Hápunktur golfsumarsins, Meistaramót GKG var að ljúka rétt í þessu. Umgjörð mótsins var glæsileg, völlurinn skartaði sínu fegursta og umfram allt, mótið var með því fjölmennasta frá upphafi, 364 kylfingar tóku þátt.

Hápunktur mótsins er baráttan um klúbbmeistaratitilinn og var keppnin hörð og jöfn i ár. Klúbbmeistari GKG í meistaraflokki karla […]

By |08.07.2017|Categories: Uncategorized|

Nándarverðlaun og flestir punktar á sjötta degi meistaramótsins

Á hverjum degi í meistaramótinu verðum við með nándarverðlaun og sá aðili sem spilar á flestum punktum fær jafnframt verðlaun.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Gísli Guðbergsson sem setti hann 1,58. frá holu og á 17. er Björgvin Smári Kristjánsson 1,52 m frá holunni.

Flesta punktana Fengu þau Sigurður Kristinn […]

Go to Top