Lokahóf meistaramótsins
Lokahófið okkar verður glæsilegt að venju. Við stefnum að því að vera með verðlaunaafhendinguna kl. 19:30. Í beinu framhaldi er svo myndataka fyrir framan íþróttamiðstöðina. Vignir vert mun töfra fram eðalmat og veigar og í framhaldinu mun hann Eiríkur Þór Hafdal úr the Idol og The Voice á Íslandi koma okkur í […]








