Lokahóf meistaramótsins

Lokahófið okkar verður glæsilegt að venju. Við stefnum að því að vera með verðlaunaafhendinguna kl. 19:30. Í beinu framhaldi er svo myndataka fyrir framan íþróttamiðstöðina. Vignir vert mun töfra fram eðalmat og veigar og í framhaldinu mun hann Eiríkur Þór Hafdal úr the Idol og The Voice á Íslandi koma okkur í […]

Spennandi lokadagur á morgun hjá meistaraflokki kvenna

Allt getur gerst hjá meistaraflokki kvenna á lokadeginum á morgun. Ingunn Einarsdóttir heldur forystunni eftir daginn í dag en Ingunn Gunnarsdóttir sótti hins vegar fjögur högg á nöfnu sína og eru þrjú högg þeirra á milli. Fimm höggum á eftir Ingunni er hún Freydís Eiríksdóttir og höggi á eftir henni […]

Ingunn Einarsdóttir nær forystunni í meistaraflokki kvenna

Ingunn Einarsdóttir átti glæsilegan hring dag við mjög svo erfið skilyrði á Leirdalsvelli. Ingunn spilaði 18 holurnar á 73 höggum og er nú í efsta sæti meistaraflokks kvenna. Freydís Eiríksdóttir spilaði á 76 höggum og heldur öðru sætinu. Ingunn Gunnarsdóttir er í þriðja sæti og í fjórða sæti er hún […]

Ingunn Gunnarsdóttir leiðir eftir fyrsta hring hjá meistaraflokki kvenna

Mikil spenna er í meistaraflokki kvenna eftir fyrsta hring. Ingunn Gunnarsdóttir leiðir á 80 höggum. Í  öðru sæti er Freydís Eiríksdóttir á 82 höggum og jafnar í þriðja til fjórða sæti eru þær Særós Eva Óskarsdóttir og Ingunn Einarsdóttir í 83 höggum

Staðan er eftirfarandi:

Egill Ragnar og Ragnar Már efstir og jafnir í meistaraflokki karla eftir fyrsta hring

Meistaraflokkurinn glímdi við erfiðar aðstæður á Leirdalsvellinum á sínum fyrsta hring. Engu að síður mátti sjá góð tilþrif og ágætis skor.

Egill Ragnar Gunnarsson og Ragnar Már Gunnarsson eru efstir og jafnir á 72 höggum. Tveimur höggum á eftir þeim kemur Ragnar Áki Ragnarsson og höggi á eftir Ragnari er golfkennarinn […]

Úrslit eftir fyrstu þrjá hringina

Nú eru þrír hringir búnir af sjö á Meistaramóti GKG.

Þeir flokkar sem hafa lokið leik eru:

3. flokkur kvenna
4. flokkur karla
4. flokkur kvenna
5. flokkur karla
Öldungar karla 0-20,9
Öldungar karla 21-36
Öldungar kvenna 50+
Öldungar karla 65+
Öldungar kvenna 65+
Stúlkur 17 til 18 ára
Telpur 15 til 16 ára
Drengir 15 til 16 ára
Stkákaflokkur 13-14 ára
Stelpuflokkur 13-14 ára
Strákaflokkur […]

Nándarverðlaun og flestir punktar á þiðja degi meistaramótsins

Á hverjum degi í meistaramótinu verðum við með nándarverðlaun og sá aðili sem spilar á flestum punktum fær jafnframt verðlaun.

Á mýrinni var það Brynjar Már sem setti hann 1,25 metra frá holu.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Ólafur Þórarinsson sem setti hann 1,05 metra frá holu og á 17. […]

Öldungar 65+ – Mótaröðin – 3. Mót: Mýrin

Mótaröðin – 3. Mót: Mýrin

 Miðvikudagurinn 12.07.´17  kl. 10.OO

Mýrin  9 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  2. og 9. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. m/seðlum)

Allir […]

Nándarverðlaun og flestir punktar á öðrum degi meistaramótsins

Á hverjum degi í meistaramótinu verðum við með nándarverðlaun og sá aðili sem spilar á flestum punktum fær jafnframt verðlaun.

Á mýrinni var það Nökkvi Páll sem setti hann 3,13 metra frá holu.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Einar Einarsson sem setti hann 1,41 metra frá holu og á 17. […]

Rástímar þriðji dagur Meistaramóts GKG

Kæru félagar, við höfum lent í töluverðum vandamálum með golf.is í þessu meistaramóti. Nú náum við ekki að koma inn 3. flokki karla og þurfum væntanlega að leggja í vinnu við það á morgun. Þess vegna gætu rástímarnir á golf.is horfið tímabundið. Hér að neðan er pdf skjal með öllum […]

By |03.07.2017|Categories: Uncategorized|
Go to Top