Staðan eftir fyrsta hring í Meistaramóti GKG

Kæru félagar,

því miður er það þannig að staða ýmissa flokka er röng inn á golf.is þar sem einstaka kylfingar eru með óeðlilega forgjöf. Við munum því birta stöðuna eftir hvern dag hérna á heimasíðunni okkar. 

Staða eftir fyrsta hring -> Hringur 1

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum,

Mótsstjórn

Katrín Hörn með flesta punkta á fyrsta deginum. Hver er Kjartan ? Axel Óli og Herbert Baldursson með nándarverðlaun

Nándarverðlaun og flestir punktar á fyrsta degi meistaramótsins

Á hverjum degi í meistaramótinu verðum við með nándarverðlaun og sá aðili sem spilar á flestum punktum fær jafnframt verðlaun.

Á mýrinni var það Axel Óli sem setti hann 1,48 metra frá holu.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Herbert Baldursson sem setti hann […]

Meistaramót GKG 2017 hafið

Veislan er hafin

Það er orðin hefð fyrir því að Guðmundur Oddsson fyrrverandi formaður GKG slái fyrsta höggið á Meistaramóti GKG og var engin undantekning á því í ár. Veðrið getur vart verið betra fyrir golfleik og eru horfurnar góðar fyrir vikuna.

Undanfarin ár hefur verið minnkun á fjölda […]

Sex kylfingar úr GKG léku á Finnish Junior mótinu

Sex ungir og efnilegir kylfingar úr GKG léku á Finnish International Junior mótinu sem lauk í dag í bænum Vierumaki á Cooke vellinum. 

Keppt var í U16 og U14 ára flokkum drengja og stúlkna. Þau sem kepptu undir merkjum GKG voru: 

Árný Eik Dagsdóttir, 16 ára.
Flosi Valgeir Jakobsson, 14 ára
Breki Gunnarsson Arndal, 14 ára. 
Jón […]

Staðan í Punktakeppni GKG – Mánudagsmótaröðinni

Núna eru þrjár umferðir af sjö búnar af mánudagsmótaröðinni. Staðan eftir þrjár umferðir er:

  Punktakeppni GKG 2017, hringir: 1. 2.  3.  4.  5.  6.  7. Besti hringur 2 bestu hringir 3 bestu hringir  
Sæti Kylfingur:                
1 Atli Ágústsson 38 43 32         43 81 113  
2 Eggert Ólafsson 38 33 35         38 73 106  
3 Pétur Örn Þórarinsson 37 36 30         37 73 103  

 

Heildarstöðuna má sjá með því að smella á […]

By |29.06.2017|Categories: Uncategorized|

Maltby MG Tour Grind Fleygjárn

Nú voru fleygjárn að bætast við Maltby línuna okkar. 

Maltby MG Tour Grind fleygjárnin voru hönnuð með sköpunargáfu kylfingsins í huga. Sólinn á kylfunni er grannur en táin og hællinn ýkt upp sem gerir þetta fleygjárn að því fjölhæfasta sem Ralph Maltby hefur hannað.

Fleygjárnið hefur MG (Micro Grooves) sem gefa aukin […]

Veislan er framundan – skráning að hefjast í Meistaramót GKG

Kæru félagar,

Nú styttist í veisluna okkar, Meistaramótið er framundan og skráning hefst föstudaginn 22. júní kl. 12:00.

Það verður mikið lagt upp úr því að gera meistaramótið eins glæsilegt og frekast er kostur. Við munum brydda upp á nýjungum eins og að veita nándarverðlaun á hverjum degi á annarri og sautjándu […]

By |22.06.2017|Categories: Uncategorized|

Skil á bikurum fyrir Meistaramót GKG 2017

Sigurvegarar Meistaramóts GKG 2016 eru hér með beðnir að skila farandbikurum sínum til þess að hægt sé að merkja þá í tíma og skrásetja sigurinn.

 

Mælt er með því að bikurunum sé skilað á skrifstofu GKG eða í golfverslun GKG.

 

Kveðja,

Mótsstjórn

Fréttir af vellinum

Kæru félagar,

Við höfum fengið töluvert af fyrirspurnum frá félagsmönnum varðandi ástand flatanna hjá okkur. Ástæðan er sú að í flötunum er gróft gras sem sumir vilja meina að sé snarrót.

Er Snarrót í flötunum?

Því fer fjarri að snarrót sé að sá sér í flatirnar okkar. Gula grófa grasið kallast Poa Annua […]

By |20.06.2017|Categories: Uncategorized|

Flosi Valgeir og Egill Ragnar Íslandsmeistarar í holukeppni

Íslandsmóti unglinga í holukeppni lauk um helgina en mótið fór fram í Grindavík. Keppt var í flokkum 19-21 árs, 17-18 ára, 15-16 ára og 14 ára og yngri, pilta og stúlkna.

GKG eignaðist tvo nýja Íslandsmeistara, en Egill Ragnar Gunnarsson sigraði í flokki 19-21 árs pilta og Flosi Valgeir Jakobsson í […]

By |19.06.2017|Categories: Uncategorized|
Go to Top