Uncategorized

Home/Uncategorized

OLÍS – bíður GKG-ingum hörkudíl -GKG hagnast í leiðinni

Nú á dögunum gengum við frá samning við Olís þar sem þeir verða einn af aðalstyrktaraðilum klúbbsins.

Af því tilefni bíður Olís okkur GKG-ingum hörkudíl og GKG hagnast í leiðinni.

  • 8 til 20 króna afslátt af eldsneyti
  • 10% afslátt af:  Grill 66 og Quiznos, bílavörum hjá Olís, á smurstöðvum Olís, vörum […]

Kótilettuhádegi hjá Vigga á föstudaginn

Nú endurtökum við kótilettuhádegið hjá Vigga … og ef það hefur farið framhjá einhverjum …

… þá er enginn … ENGINN … sem kokkar betri kótilettur en vertinn okkar hann Viggi … ekki einu sinni Imba amma … blessuð sé minning hennar.

Viggi ætlar að bjóða okkur upp á herlegheitin í hádeginu föstudaginn […]

Hjáleiðir vegna Stjörnuhlaups milli kl. 10:00 og 13:00 laugardaginn 18. maí

Kæru félagar,

Milli klukkan 10:00 og 13:00 mun Stjörnuhlaupið hafa þau áhrif á okkur að brúin á Vífilstaðavegi verður lokuð.

Á meðan eru tvær leiðir til okkar:

  1. Keyra undir brúnna á Reykjanesbraut, þar er umferðastýring. Ath. að það gætu orðið tafir ef margir hlauparar eru akkúrat að hlaupa á þeim tíma sem […]

Opna Minningarmót GKG – laugardaginn 18. maí

Minningarmót til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 18. maí. Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag.

Keppnisfyrirkomulag:

Mótið er punktamót og er […]

Föstudagsbragðlaukaævintýri GKG – Lamb og Bernaise

Íslenskt lambakjöt er hollara en lambakjöt frá öðrum Evrópulöndum og fær einnig hærri einkunn fyrir bragðgæði. Það sama á við um íslensku Bernaise sósuna. Svo er hægt að gera best betra og þar kemur Viggi vert til sögunnar.

Föstudagshádegið 10. maí fá GKG-ingar, vinir þeirra, vinnufélagar og fjölskyldumeðlimir tækifæri til að […]