ÖLDUNGAR-65 ára+, Mótaröðin – 2. Mót: Sandgerði

Mótaröðin – 2. Mót: Sandgerði

Miðvikudagurinn 28.06.´17  kl. 10.OO

Kirkjubólsvöllur Sandgerði 18 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  8. og 17. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. m/seðlum) […]

Holukeppni GKG

Árleg holukeppni GKG er innanfélagsmótið, þar sem hinn almenni kylfingur á góða möguleika að verða klúbbmeistari og hljóta titilinn „Holumeistari GKG“. Þetta er mótið, þar sem allir eiga jafna möguleika á sigri, ekkert síður kylfingar með háa forgjöf.

Í holukeppni með forgjöf er það bara dagsformið sem ræður!

Í ár verður mótið […]

Punktamót GKG, 1. umferð

Punktamót GKG eða mánudagsmótaröðin fór af stað síðastliðinn mánudag með pompi og prakt. Það voru 44 keppendur sem skráðu sig til leiks þennan mánudaginn. Þeir Fannar Aron Hafsteinsson og Kristofer Helgi Helgason eru efstir og jafnir með 40 punkta. Einum punkti á eftir þeim í þriðja og fjórða sæti eru […]

Sumarsólstöðumót Stella Artois 2017

Sumarsólstöðumót Stella Artois verður haldið 24. júní 2017 á Leirdalsvelli GKG. Glæsileg verðlaun í boði og skemmtileg stemning í skálanum fyrir verðlaunaafhendingu.

Allir velkomnir í skálann eftir mót.

Skráning hefst 14. júní kl. 8:00 og lýkur 23. júní kl. 18:00

 

Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf.

Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem […]

By |14.06.2017|Categories: Uncategorized|

Undankeppni holumeistaramóts GKG – frestun móts

Kæru félagar,

Vegna dræmrar þátttöku í undankeppninni á sunnudaginn hefur verið ákveðið að fresta mótinu.

Reynt verður að finna tíma sem hentar betur fyrir alla.

Þeir keppendur sem hafa skráð sig til leiks hafa þó rétt til þess að halda sínum rástímum á sunnudaginn og eru beðnir um að hafa samband í gegnum […]

By |09.06.2017|Categories: Uncategorized|

Punktamót GKG 2017

Nú styttist í að Punktamótaröð GKG hefjist. Næsta mánudag byrjar fjörið og hvetjum við alla félagsmenn GKG að láta þessa mótaröð ekki framhjá sér fara. 

Hér eru upplýsingar um mótaröðina:

Fyrirkomulag Punktamóts GKG 2017

Árið 2017 verður spilað á mánudögum og stendur mótið yfir stóran hluta sumarsins.

Skráning verður með breyttum hætti og fer fram með […]

Undankeppni holumeistaramóts GKG 2017

Árleg holukeppni GKG er innanfélagsmótið, þar sem hinn almenni kylfingur á góða möguleika að verða klúbbmeistari og hljóta titilinn „Holumeistari GKG“. Þetta er mótið, þar sem allir eiga jafna möguleika á sigri, ekkert síður kylfingar með háa forgjöf.

Í holukeppni með forgjöf er það bara dagsformið sem ræður!

Mótið byrjar á úrtökumóti […]

Reglur um val á karlasveit eldri kylfinga GKG fyrir Íslandsmeistaramót golfklúbba 2017 (GÖ – Öndverðarnesvöllur)

Rétt til þátttöku hafa allir kylfingar sem verða 50 ára á árinu 2017 eða eru eldri.  Sveitakeppnin, (Íslandsmeistaramót golfklúbba, eldri kylfingar) fer fram á Öndverðarnesvelli í Grímsnesi dagana 18. – 20. ágúst.

Stillt hefur verið upp 6 mótum til valsins og eru talin upp hér neðar. Leikið er af gulum teigum, […]

Mánudagsmótaröð GKG 2017 (Punktakeppni GKG)

Kæru félagar,

Punktamót GKG eða mánudagsmótaröðin hefst mánudaginn 12. Júní. Um er að ræða 7 mót og eru þrír bestu hringirnir sem telja.

Í ár ætlum við ekki að setja mótið upp sem mót á golf.is heldur geta félagsmenn sent beiðni um rástíma á gkg@gkg.is viku fyrir mót.

Mótaröðin er því bæði […]

Go to Top