Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson sigruðu í hjóna- og parakeppni GKG 2017
Það voru þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson sem fóru með sigur af hólmi í hjóna- og parakeppni GKG 2017. Þeir spiluðu á 46 punktum. Keppnin var hörð um annað og þriðja sæti en tvö lið voru jöfn með 44 punkta. Liðin voru jafnframt jöfn síðustu níu, síðustu […]









