Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson sigruðu í hjóna- og parakeppni GKG 2017

Það voru þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson sem fóru með sigur af hólmi í hjóna- og parakeppni GKG 2017. Þeir spiluðu á 46 punktum. Keppnin var hörð um annað og þriðja sæti en tvö lið voru jöfn með 44 punkta. Liðin voru jafnframt jöfn síðustu níu, síðustu […]

Hjóna- og parakeppni GKG 2017

Þá er að koma að einu skemmtilegasta móti sumarsins en það verður haldið laugardaginn 27. maí. Um er að ræða hjóna og parakeppni GKG.

Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu. Um er að ræða innanfélagsmót en makar úr öðrum klúbbum eru þó velkomnir.

Mótsgjaldið er […]

Golfbílar á Leirdalsvelli

Frá og með fimmtudeginum 18. maí verður opið fyrir golfbíla á Leirdalsvelli. Völlurinn er enn blautur sumstaðar og eru því þeir sem eru á bílum beðnir að fara varlega um völlinn.
Við munum fylgjast með þessu og grípa til ráðstafana ef þess þarf.

Hafið þetta í huga þegar notaður er bíll:
Halda sig […]

Úrslitin réðust í gær í púttmótaröð GKG

Í gær fór fram púttmótaröð barna-, unglinga- og afreksstarfs, en þetta var 11. mótið frá áramótum. Til að taka þátt í heildarkeppninni þurfti að taka þátt í 6 mótum. Keppt var í alls 8 flokkum, en að þessu sinni var einnig flokkur aðstandenda. Að loknu púttmótinu var boðið upp á […]

Clicgear kerrur í verslun GKG!

Þessar sívinsælu kerrur eru loksins fáanlegar í verslun GKG! Kerrurnar þarf vart að kynna en þær eru einfaldar í uppsetningu, þægilegar á golfvellinum og fer lítið fyrir þeim í bílnum. Við bjóðum upp á Clicgear 3,5+ í fjórum litum: 

     -Svört/Lime: 42.990 kr.
     -Silfur/Svört: 42.990 kr.
     -Svört: 42.990 kr.
  […]

Félagsskírteini og opnun æfingasvæðis

Kæru félagar,

Í fyrra tókum við í notkun nýja tegund félagsskírteina. Nýju skírteinin eru með örgjörva og því þarf ekki að endurnýja þau árlega eins og áður. Þrátt fyrir ágætis kynningu á sínum tíma, þá virðist þetta hafa farið fram hjá einhverjum félagsmönnum. Hægt er að fá nýtt skírteini fyrir glatað […]

Vorpistill formanns GKG

Ágæti GKG-ingur

Um helgina hefst nýtt golftímabil hjá okkur í GKG með opnun vallanna. Þeir virðast sem betur fer koma vel undan afar mildum vetri þrátt fyrir kalt vor.

Nú er rétt rúmlega eitt ár liðið frá því að Íþróttamiðstöð GKG var opnuð. Húsið hefur gerbreytt allri aðstöðu félagsins. Golfhermarnir eru svo […]

Golfhermatilboð

Nú er búið að gefa út opnun vallarins og að því tilefni verðum við með sérstakt opnunartilboð valla í golfherma fram að opnun (6. maí).

Tilboðsverð: 1.000 kr hálftími fyrir félagsmenn alla daga vikunnar og 1.500 kr fyrir utanfélagsmenn! Tilboðið tekur gildi 30. apríl.

Vil ég minna alla félaga á tiltektardaginn fimmtudaginn 4. […]

Vinnudagur og opnun valla

Nú er komið að því gott fólk.

Nú vantar okkur aðstoð við að gera völlinn tilbúinn fyrir opnun sem styttist verulega í. Fimmtudaginn 4. maí frá klukkan 16:00 munum við taka höndum saman og klára allnokkur verk sem eftir eru á vellinum okkar. Mæting er í Íþróttamiðstöðina okkar og þar verður […]

Go to Top