Birgir Leifur leiðir spennandi samstarf GKG og Leynis

GKG og Leynir hafa í töluverðan tíma rætt þann möguleika að efla samstarfið milli klúbbanna og þá sérstaklega á íþróttasviðinu. Orð eru til alls fyrst og nú á dögunum var gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Birgir Leifur Hafþórsson mun leiða samstarfið sem felst meðal annar í því að krakkarnir […]

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar um páskana

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar um páskana er sem hér segir:

  • Skírdagur (Fimmtutagur) – Opið (09:00 til 23:00)
  • Föstudagurinn Langi – lokað
  • Laugardagurinn 15. Apríl – lokað
  • Páskadagur (Sunnudagur) – lokað
  • Annar í páskum (mánudagur) – opið (09:00 til 23:00)

Aðra daga er hefðbundin opnunartími. 10:00-23:00 virka daga og 09:00-22:00 um helgar. 

Hægt er að […]

Leikhraði – hjálpið okkur að þýða orðið „ready golf“

Kæru félagar, við höfum undanfarin ár verið að vinna í leikhraðanum, samkvæmt viðhorfskönnun GKG virðist sem einhver árangur hafi náðst … en við viljum gera betur.

Einn af þeim þáttum sem eykur leikhraðann er svo kallað „ready golf“. Það virkar þannig að sá leikmaður er tilbúinn slær sinn bolta, þó þannig […]

N1 golfhermamótið 18. mars

Nú er komið að öðru golfhermamóti GKG í N1 golhermamótaröðinni sem haldið er laugardaginn 18. mars 2017 í Íþróttamiðstöð GKG 

Helstu upplýsingar:

  • Leiknar verða 9 holur, þ.e. holur 10-18 á St. Andrews, þrír í holli.
  • Leiktími er hámark 1 klst og 20 mínútur. Ef ekki næst að klára 9 holur á þeim tíma, […]

Golfhermamót öldunga 65+

Í huganum tökum við flugið til Skotlands og höldum annað vetrarmót GKG öldunga 65+ á Gleneagles  vellinum með aðstoð hinna frábæru golfherma klúbbsins.

Mótið fer fram miðvikudaginn 15. marz  og hefst kl 9.00.

Skráning hjá Sindra í golfbúðinni okkar

Aðeins sextán þátttökupláss í boði og […]

Nýr vinavallasamningur, Glanni bætist í hópinn

Nú hefur golfvöllurinn Glanni bæst í hóp vinnavallanna okkar og stefnum við því að 12 vinarvöllum þetta árið.

Glanni er staðsettur nálægt Bifröst og er í fallegu umhverfi, umgirtur Grábrókarhrauni, í kjarr – og graslendi. Völlurinn er í rétt rúmlega klukkutíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu svo það er lítið mál að skjótast […]

N1 Golfhermamótið næsta laugardag

Nú er komið að fyrsta golfhermamóti GKG 2017, N1 golhermamótinu sem haldið er laugardaginn 18. febrúar 2017 í Íþróttamiðstöð GKG 

Helstu upplýsingar:

  • Leiknar verða 9 holur, þ.e. holur 10-18 á Pebble Beach, þrír í holli.
  • Leiktími er hámark 1 klst og 20 mínútur. Ef ekki næst að klára 9 holur á […]
Go to Top