Vilt þú taka þátt í starfseminni?
Kæru félagar,
Nú er komið að því að skipa í nefndir GKG. Viljum við hvetja ykkur til að senda á okkur línu ef þið hafið áhuga á að taka þátt í að móta félagið í gegnum slík störf. Við viljum sérstaklega benda á skemmtinefndina en hún hefur ekki verið virk undanfarin […]








