Vilt þú taka þátt í starfseminni?

Kæru félagar,

Nú er komið að því að skipa í nefndir GKG. Viljum við hvetja ykkur til að senda á okkur línu ef þið hafið áhuga á að taka þátt í að móta félagið í gegnum slík störf. Við viljum sérstaklega benda á skemmtinefndina en hún hefur ekki verið virk undanfarin […]

Áramótakveðja frá öldunganefnd 65+

Öldunganefnd 65+ sendir öllum GKG-ingum sextíu og fimm ára og eldri, svo og öllum öðrum GKG félögum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár.

Við þökkum kærlega öllum sem þátt tóku í keppni og störfum Öldunga 65+ á árinu og vonumst eftir verulegri fjölgun á árinu sem senn gengur í garð.

Sérstaklega vonumst […]

Aðalfundur GKG, Birgir Leifur á heiðursvegginn og Guðmundur Oddsson heiðursfélagi.

Á aðalfundi GKG sem haldinn var í Íþróttamiðstöð GKG þann 30. nóvember ákvað stjórn GKG að Birgir Leifur Hafþórsson færi fyrstur einstaklinga á heiðursvegg félagsins. Feril Birgis Leifs Hafþórssonar þekkja flestir kylfingar. Hann hefur um árabil verið okkar fremsti kylfingur, og er eini íslenski karlkylfingurinn sem hefur náð þátttökurétti á […]

Aðalfundur GKG 2016

Aðalfundur GKG 2016 verður haldinn í Íþróttamiðstöð GKG miðvikudaginn 30. nóvevember kl. 20:00.

Dagskrá fundarins verður þannig, skv. 10. gr. laga GKG:

  1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
  2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
  4. Rekstrar- og fjárfestingaáætlun komandi starfsárs kynnt.
  5. Lagabreytingar og […]

Afrekskylfingar GKG í háskólum Bandaríkjanna – Egill Ragnar Gunnarsson

Egill Ragnar Gunnarsson tryggði sér landsliðssæti fyrr í sumar og lék á EM í Luxemborg með karlaliðinu. Í haust hóf hann nám við Georgia State University á golf skólastyrk.

Nafn: Egill Ragnar Gunnarsson
Fæddur: 1996
Meðlimur í GKG síðan 2006
Forgjöf í dag: +0,1
Skóli: Georgia State University, Atlanta Georgia.
Heimasíða golfliðsins
Upplýsingar um […]

Klippikortin fyrir golfhermana komin

Það hefur verið mikið spurt um klippikort í golfhermana hjá okkur. Helstu ástæðurnar eru foreldrar sem kaupa inneign fyrir krakkana sína og eins eru kortin tilvalin sem tækifærisgjafir.

Kortin eru annars vegar 5 x 30 mín og hins vegar 10 x 30 mín. Fimm skipta kortið kostar kr. 7.500 (fyrir kl. 15:00 […]

Sigurpáll ráðinn til GKG.

Sigurpáll Geir Sveinsson hefur verið ráðinn til GKG sem golfkennari og verður megin hlutverk hans að efla kennslu og þjónustuframboð til hins almenna kylfings samráði við Íþróttastjóra GKG Úlfar Jónsson. Sigurpáll mun jafnframt aðstoða þjálfarateymi GKG við afreksþjálfun.

Að sögn Úlfars Jónssonar íþróttastjóra GKG, þá hefur aðstaðan verið með þeim hætti […]

Golfhermatímabilið hafið

Nú hrannast haustlægðirnar yfir okkur og styttist í lokun valla. Við þurfum hins vegar ekki að leggja golfkylfunum í ár því nú keyrum við golfhermana af stað á fullum krafti. Golfhermatímabilið er að byrja!

Á heimasíðunni okkar er búið að setja upp bókunarvél þannig að einfalt er að bóka tíma […]

Bændaglíman 2016 – skráning hafin á golf.is

Hin árlega Bændaglíma GKG fer fram næstkomandi laugardaginn 1. október um er að ræða síðasta innanfélagmót ársins og það verður öllu tjaldað til.  Bændur í ár eru engir aukvissar enda slógu þeir í gegn í fyrra,  Vernharð Þorleifsson betur þekktur sem Venni Páer og Þórhallur Sverrisson (Tóti draumur) þekktastur fyrir leik sinn í […]

Go to Top