Allir á undir 4:30 í minningarmótinu !!!

Á laugardaginn sýndum við og sönnuðum að það er hægt að halda stórt opið golfmót um helgi, og spila á góðum leikhraða. 121 kylfingur var skráður til leiks og var völlurinn pakkaður frá klukkan 07:30 til 16:00. VITAgolf lofuðu okkur tveimur ferðum í golfferð á þeirra vegum ef leikhraði allra […]

Glæsileg vinningarskrá á Minningarmótinu

Minningarmót til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 10. september. Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar og Ólafs E. Ólafssonar, sem báðir létust óvænt og skyndilega í blóma lífsins. Báðir áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn […]

Öldungar ,65 ára+, Lokamót 2016

Lokamót 2016
Verðlaunafhending og uppskeruhóf

Þriðjudagurinn 13. sept. n.k. kl. 14:00
Mýrin 9 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum
nándarverðlaun á 2. og 9. holum
Skráning á www.golf.is
Mótsgjald kr. 1.000.- / Máltíð greidd sér

Verðlaunaafhendingin og uppskeruhófið hefst fljótlega eftir að leik líkur (c.a. kl. 17:00-17:20)
Upplagt er að bjóða maka með í hófið
Nauðsynlegt er […]

Þrír níu holu vellir hjá GKG

Kæru félagar,

Nú er dagurinn farinn að styttast, haustið nálgast óðfluga. Það er engin leið að ná í björtu 18 holum eftir vinnu. Við höfum því ákveðið að skipta Leirdalsvelli í tvo níu holu velli frá og með mánudeginum 5. september. Við verðum því með 3 níu holu velli fram að […]

Úrslitin í Punktamóti GKG (mánudagsmótaröðin)

Nú liggja fyrir úrslit í punktamóti GKG en síðasta umferðin var núna á mánudaginn.

Keppnin var mjög jöfn og spennandi allt til loka og munaði aðeins einum punkti á sigurvegaranum og þeim sem lentu í öðru og þriðja sæti.

Í þremur efstu sætum urðu þessi:

  1. Óðinn Gunnarsson, sem sigraði líka í fyrra, […]

Kvennanefnd – Freixenet „bleikt og bling“ litaþemamót

Mótið er fjórða og síðasta þriðjudagsmótið okkar í sumar á Mýrinni. Punktamót, hámarks forgjöf 36 og veitt verða Freixenet verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og nándarverðlaun á par þrjú holum.
Miss Freixenet bleik og bling verður krýnd og hvetjum við konur til að koma vel bleikar og blingaðar í mótið.
Ekkert gjald […]

Næsta mót öldunga ( 65 plús )

Næsta mót:
Heimsókn til Golfklúbbs Suðurnesja (GS) mðvikudaginn 31. ágúst n.k.

Fyrsti rástími er kl.10:00
Skráning er hafin á www.golf.is og stendur
til kvölds þriðjudaginn 30. ágúst.
Mótsgjald kr. 1.000.- (gr.m/seðlum, takk)
Vallargjald kr. 1.600.-
Veitingar verður hægt að fá að leik loknum
Við sammælumst um bíla og mætum tímanlega

Allir GKG félagar 65 ára+ hvattir til að mæta […]

Úrslit í fimmta og seinasta móti Mix mótaraðarinnar

Fimmta og jafnframt seinasta mótinu lauk í seinustu viku í Mix mótaröðinni.  Sem fyrr var flott þátttaka og góð stemmning, en 33 kylfingar luku keppni.  Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 […]

Punktamótaröð GKG – staðan eftir 6 umferðir

Hér má sjá stöðuna eftir 6 umferðir: Punktamot GKG 2016 – Stadan eftir 6 umferdir

Eins og sjá má, helst röð efstu manna óbreytt frá því síðast. Hólmfríður heldur enn efsta sætinu með 77 punkta í tveimur bestu umferðunum, en aðeins munar einum punkti á henni og Óðni sem er í […]

Kvennasveit eldri kylfinga tók bornsið í Íslandsmóti golfklúbba

Um helgina fór fram Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga. Kvennasveitin okkar spilaði á Öndverðarnesi og stóð sig með eindæmum vel. Eftir tap við Keili í undanúrslitum þá var ljóst að sveitin myndi keppa um bronsið við GÖ. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og sóttu þriðja sætið með yfirburðasigri 5/0.

Sveitina skipaði þau […]

Go to Top