Golfdagatal 2019  –Takið dagana frá!

Apríl
04.04  “8848 ástæður til að gefast upp” fræðslukvöld Vilborg Anna Gissurardóttir, Tindar Travel

30.4. Skemmtikvöld – Suðræn sveifla

  1. og 24. apríl er æfingasvæðið í Kórnum opið – engin skipulögð starfsemi

Maí
08.5 Reglukvöld, Ingibjörg Ólafsdóttir héraðsdómari og Bergsveinn Þórarinsson golfdómari.
14.5. Mýrin – Þriðjudagsspil
21.5. Mýrin – Þriðjudagsspil
28.5. Mýrin – FREIXENET-Texas – scramblemót – vanar og óvanar í holli

Júní
02.6. Kiðjaberg – vorferð farið verður með rútu kl. 9.00 frá GKG

04.6. Mýrin – Þriðjudagsspil
12.6. Vinkvennamót – Urriðavöllur GO – GKG
11.6. Mýrin – Þriðjudagsspil
18.6. Mýrin –  Þriðjudagsspil
18.6. Vinkvennamót – Leirdalur GKG – GO
25.6.
Mýrin – Cintamani – einstaklingsmót með fullri forgjöf

Júlí
02.7. Mýrin – Þriðjudagsspil
16.7. Mýrin – þriðjudagsspil
16.7. Leirdalur – TARAMAR – innanfélagsmót –  GR konur  

23.7. Mýrin – Þriðjudagsspil

28.07. Grafarholtið – innanfélagsmót með GR konum

30.7. Mýrin – FREIXENET – einstaklingsmót, punktamót

 

Ágúst
06.8. Mýrin – Þriðjudagsspil
09.8. TARAMARmót – Vissuferð á Akranes  

13.8. Mýrin – Þriðjudagsspil
20.8. Mýrin – þriðjudagsspil
27.8. Mýrin – FREIXENET – Litaþema

September
15.09. Leirdalur – TARAMAR lokamót og lokahóf – Fuglameistari krýndur.

Kvennanefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni ef með þarf og verður viðkomandi breyting þá auglýst með fyrirvara.