Keppnistímabilinu á Íslandsbankamótaröð unglinga lauk í gær, sunnudaginn 26. ágúst. Fimmta mót tímabilsins fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 24.-26. ágúst.

Keppt var  í fjórum aldursflokkum hjá piltum og þremur aldursflokkum hjá stúlkum. Mótið var það fimmta á keppnistímabilinu.

Af okkar fólki voru það Dagur Fannar Ólafsson sem sigraði í flokki 14 ára og yngri stráka og Sigurður Arnar Garðarsson í flokki 15-16 ára drengja. Sigurður sigraði eftir bráðabana við Svein Andra Sigurpálsson úr GS. Bæði Dagur og Sigurður tryggðu sér í leiðinni stigameistaratitlana í sínum flokkum.

Árný Eik Dagsdóttir þurfti að sætta sig við 2. sæti í flokki 17-18 ára stúlkna eftir bráðabana við Heiðrúnu Hlynsdóttur úr GOS. Anna Júlía Ólafsdóttir tók 3. sætið í þessum flokki.

Úrslit urðu eftirfarandi.

19-21 árs:

1. Daníel Ingi Sigurjónsson, GV (74-76-78) 228 högg (+15)
2. Sigurður Már Þórhallsson, GR (87-76-77) 240 högg (+27)
3. Atli Már Grétarsson, GK (89-78-82 ) 249 högg (+36)

Frá vinstri: Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Daníel, Sigurður, og Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

17-18 ára:

1. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (68-72-71) 211 högg (-2)
2. Elvar Már Kristinsson, GR (73-69-71) 213 högg (par)
3. Viktor Ingi Einarsson, GR (74-69-76) 219 högg (+6)
4. Jón Gunnarsson, GKG (78 -71-75) 224 högg (+11)
5. Aron Emil Gunnarsson, GOS (78-75-74) 227 högg (+14)

Frá vinstri. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Viktor Ingi, Sigurður Bjarki, Elvar Már og Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (79-87-76) 242 högg (+29)
*Heiðrun Anna sigraði eftir bráðabana.
2. Árný Eik Dagsdóttir, GKG (77-80-85) 242 högg (+29)
3. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG (84-84-78) 246 högg (+33)

Frá vinstri: Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Anna Júlía, Heiðrún Anna, Dagný Eik, Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

15-16 ára:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (71-73) 144 högg (+2)
*Sigurður Arnar sigraði eftir bráðabana.
2. Sveinn Andri Sigurpálsson, GS (70-74) 144 högg (+2)
3. Lárus Ingi Antonsson, GA (77-75) 152 högg (+10)
4. Breki Gunnarsson Arndal, GKG (78-76) 154 högg (+12)
5.-6. Svanberg Addi Stefánsson, GK (81-74) 155 högg (+13)
5.-6. Hjalti Hlíðberg Jónasson, GKG (75-80) 155 högg (+13)

Frá vinstri. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Sigurður Arnar, Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

1. Lovísa Ólafsdóttir, GR (84-86) 170 högg (+28)
2. Ásdís Valtýsdóttir, GR (89-83) 172 högg (+30)
3. Kristín Sól Guðmundsdóttir , GM (87-96) 183 högg (+41)

Frá vinstri: Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Ásdís, Lovísa, Kristín Sól og Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

14 og yngri:

1. Dagur Fannar Ólafsson, GKG (76-72) 148 högg (+6)
2. Ísleifur Arnórsson, GR (77-73) 150 högg (+8)
3. Óskar Páll Valsson, GA (76-75) 151 högg (+9)
4. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR (78-76) 154 högg (+12)
5. Róbert Leó Arnórsson, GKG (80-76) 156 högg (+14)

Frá vinstri. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, Dagur Fannar, Ísleifur og Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/Helga

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR (73-82) 155 högg (+13)
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM (82-86) 168 högg (+26)
3.-4. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR (85-84) 169 högg (+27)
3.-4. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG (83-86) 169 högg (+27)
5. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (89-81) 170 högg (+28)

Frá vinstri: Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ, María Eir, Perla Sól, Bjarney Ósk, Brynja Valdís og Vilhelm Þorsteinsson frá Íslandsbanka. Mynd/HelgaHeimild: golf.is

Úrslit úr lokamóti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka á Nesvellinum

  

Lokamót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Nesvellinum laugardaginn 25. ágúst.

Mótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja auka við keppnisreynslu sína áður en þau keppa á sjálfri Íslandsbankamótaröðinni. Hér eru úrslit úr mótinu og myndir af verðlaunahöfum.

Hulda Bjarnadóttir, stjórnarmaður GSÍ og félagsmaður í Nesklúbbnum, afhenti verðlaunin.

Úrslit urðu eftirfarandi:

9-holu mót

Stúlkur 10 ára og yngri:
1. sæti: Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK – 47 högg
2. sæti: Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK – 48 högg
3. sæti: Vala María Sturludóttir, GL – 55 högg

Piltar 10 ára og yngri:

1. sæti: Hjalti Kristján Hjaltason, GR – 40 högg
2. sæti: Tryggvi Jónsson, GR – 41 högg
3. sæti: Benjamín Snær Valgarðsson, GKG – 49 högg

Piltar 12 ára og yngri:

1. sæti: Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ – 38 högg
2. sæti: Tristan Freyr Traustason, GL – 41 högg
3. sæti: Guðmundur Snær Elíasson, GKG – 49 högg
3. sæti: Daníel Björn Baldursson, GR – 49 högg

Stúlkur: 12 ára og yngri:

1. sæti: Katrín Embla Hlynsdóttir, GOS – 52 högg
2. sæti: Kara Sóley Guðmundsdóttir, – 56högg
3. sæti: Þórey maría hauksdóttir – 59 högg

18 – holumót:

Piltar 14 ára og yngri

1. sæti: Ólafur Ingi Jóhannesson, NK – 86 högg
2. sæti: Daníel Franz Davíðsson, GV – 89 högg
3. sæti: Heiðar Steinn Gíslason, NK – 93 högg

Stúlkur 14 ára og yngri

1. sæti: Auður Bergrún Snorradóttir, GA – 102 högg
2.-3 sæti: Birna Rut Snorradóttir, GA – 106 högg
2.-3. sæti: Ester Amíra Ægisdóttir, GK – 106 högg
3. sæti: Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir, GM – 119 högg

Piltar 15-18 ára

1. sæti: Magnús Máni Kjærnested, NK – 81 högg
2. sæti: Sævar Atli Veigsson, GK – 100 högg
3. sæti: Birkir Freyr Ólafsson, GV – 111 högg

Stúlkur 15-18 ára

1. sæti: Viktoría Von Ragnarsdóttir, GM – 118 högg

heimild: golf.is