Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í mars. Námskeiðið sem stendur yfir tvö kvöld gefur þátttakendum réttindi sem héraðsdómarar. Námskeiðin verða á eftirfarandi dögum:

 

Héraðsdómara námskeið 1:

Mánudaginn 7. mars og og miðvikudaginn 9. mars og stendur námskeiðið frá kl.19:00-22:00 og fer fram í E-sal, Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.

 

Héraðsdómara námskeið 2:

Þriðjudaginn 22. mars og fimmtudaginn 24. mars og stendur námskeiðið frá kl.19:00-22:00 og fer fram í E-sal, Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.

 

Landsdómaranámskeið :

Laugardaginn 2. apríl og stendur námskeiðið frá kl.10:00-16:00. Nánari upplýsingar um námskeiðið er hægt að fá á skrifstofu GSÍ.