Félagsskírteini GKG vegna 2007 eru í prentun og verða væntanlega komn til okkar öðru hvoru megin við helgina. Um leið og skírteinin koma í hús munum við koma þeim af stað til félagsmanna.
Þess má geta af gefnu tilefni að skírteini síðasta árs eru í fullu gildi á samstarfsvöllum okkar þar til þeim verður tilkynnt um að ný sk´ðirteini séu komin.