Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi verður haldið fjáröflunarpúttmót fyrir ferðasjóð afreks og keppnishópa unglinga. Mótið fer fram milli kl. 13 og 15.

Spilaðir verða 2 hringir og sá betri telur. Þátttökugjald er 1.000 krónur.  Hægt er að kaupa 3. hringinn, en hann kostar 500 kr.  Allur ágóðir rennur í ferðasjóð afreks og keppnishópa unglinga í GKG.

Verðlaun:

1. sæti     Gjafakort í Hole in One að verðmæti kr. 7.000

2. sæti     Boltakort að verðmæti kr. 5.000

3. sæti     Gjafabréf í Lyf og Heislu að verðmæti kr. 5.000

     Aukaverðalun   –  Boltakort

 

Öllum er heimil þátttaka. Engin fyrirframskráning – bara að mæta.