Freixenet Texas scramble mótinu frestað um viku

Home/Fréttir/Freixenet Texas scramble mótinu frestað um viku

Freixenet Texas scramble mótinu frestað um viku

Freixenetmótinu er frestað í dag vegna vinda. Mótið verður haldið þriðjudaginn 5. júní og rástimar halda sér óbreyttir. Þær sem geta ekki spilað þá eru beðnar um að hafa samband við rástímaskráninguna. 
Rástimar i dag halda sér óbreyttir fyrir þær sem ætla ekki að láta Kára á sig fá. 
Kvennanefnd GKG

By |29.05.2018|