Kæru félagar

Allt útlit er fyrir það að frost verði í jörðu í fyrramálið og því hefur vallarstjórinn ákveðið að loka vellinum til kl. 10:00.  Að öllu óbreyttu falla þeir tímar niður en við munum tilkynna um allar breytingar á vefnum okkar þannig að þið sem eruð með bókaðan tíma, kíkið á vefinn í fyrramálið áður en þið gerið ykkur ferð á völlinn.

Kv,

Vallarstjóri.