Þessa dagana eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla hjá 8.-10. bekk. Nemendur velja sér ýmsar tómstundir til að kynnast betur og komu 21 nemandi í heimsókn til okkar í Kórinn og æfðu pútt, vipp og sveifluna, undir stjórn íþróttastjóra GKG og kennara úr Garðaskóla, þeirra casino online Ólafs Gíslasonar og Ragnheiðar Stephensen (stjórnarmanns í GKG).

Krakkarnir skemmtu sér vel og voru mörg góð tilþrif og góður efniviður. Nú er að vona að golf-bakterían hafi gripið einhverja og að þau mæti á æfingar í vetur og næsta sumar.

Á föstudagsmorgun munu þau leika 9 holur í Mýrinni – hver sagði að golftímabilið væri búið?