Undirritaður hefur verið samningur við Golfklúbb Bolungarvíkur GBO um gagnkvæma afslætti af vallargjöldum. Er þetta liður í því að gera félögum í GKG kleift að spila sem víðast á landinu gegn afsláttarkjörum.

Félagar í GKG greiða 50% af vallargjöldum á Syðridalsvelli í Bolungarvík gegn framvísun félagsskírteinis.

Smellið hér til þess að skoða nánari upplýsingar um alla samstarfsklúbba GKG.