Íslandsmót golfklúbba unglinga fer fram í flokkum 18 ára og yngri hjá GHR á Hellu og 15 ára og yngri hjá GL á Akranesi dagana 25.-27.júní.

GKG sendir alls 7 sveitir, samtals 42 unga kylfinga sem munu etja kappi gegn öðrum klúbbum, en alls taka 15 sveitir þátt í 18 ára og yngri keppninni og 22 í 15 ára og yngri.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af liðunum þegar þau lögðu af stað í morgun.

 

GKG Stúlkur 15 ára og yngri
Elísabet Ólafsdóttir
Elísabet Sunna Scheving
Embla Hrönn Hallsdóttir
Eva Fanney Matthíasdóttir
Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
Helga Grímsdóttir
Karen Lind Stefánsdóttir
Kristín Helga Ingadóttir
María Ísey Jónasdóttir
Rakel Eva Kristmannsdóttir
Þórunn Margrét Jónsdóttir
Liðsstjórar: Ástrós Arnarsdóttir og Anna Júlía Ólafsdóttir

GKG Stúlkur 18 ára og yngri
Eva María Gestsdóttir
Hulda Clara Gestsdóttir
Katrín Hörn Daníelsdóttir
Laufey Kristín Marinósdóttir
Liðsstjóri: Arnar Már Ólafsson

 

 

 

 

 

 

 

 

GKG 15 ára og yngri
Benjamín Snær Valgarðsson
Guðjón Frans Halldórsson
Guðmundur Snær Elíasson
Gunnar Þór Heimisson
Gunnlaugur Árni Sveinsson
Jósef Ýmir Jensson
Logi Traustason
Magnús Ingi Hlynsson
Pálmi Freyr Davíðsson
Snorri Hjaltason
Stefán Jökull Bragason
Styrmir Snær Kristjánsson
Liðsstjóri: Andrés Jón Davíðsson og Árný Eik Dagsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

GKG 18 ára og yngri piltar
Breki Gunnarsson Arndal
Dagur Fannar Ólafsson
Hjalti Hlíðberg Jónasson
Jóhannes Sturluson
Jón Þór Jóhannsson
Kristian Óskar Sveinbjörnsson
Kristján Jökull Marinósson
Magnús Yngvi Sigsteinsson
Óliver Máni Scheving
Róbert Leó Arnórsson
Sigurður Arnar Garðarsson
Sindri Snær Kristófersson
Liðsstjórar: Arnar Már og Aron Snær Júlíusson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við sendum okkar fólki baráttukveðjur!

Áfram GKG!