Unglingar úr GKG stóðu sig frábærlega á Íslandsmóti unglinga í holukeppni. Mótið var haldið á Þorlákshöfn og lauk því í gær. Fjórir kylfingar úr GKG komust á verðlaunapall en það voru Gunnhildur Kristjánsdóttir (1. sæti 17-18 ára stúlkna) Ragnar Már Garðarsson (2. sæti 17-18 ára drengja) Aron Snær Júlíusson (2. sæti 15-16 ára drengja) og Óðinn Þór Ríkharðsson (3. sæti 15-16 ára drengja)

Óskum við þeim og öðrum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.

Úrslit síðustu leikja gærdagsins voru eftirfarandi:

 

Úrslitaleikir.

Stelpur 14 ára og y. 1. Sæti; Þóra K. Ragnarsdóttir- Saga Traustadóttir; Þóra Kristín vann 6/5

Strákar 14 ára og y. 1. Sæti; Fannar I. Steingrímsson- Atli M. Grétarsson; Atli Már vann á 19. holu

Telpur 15 – 16 ára 1. Sæti; Ragnhildur Kristinsdóttir- Gunnhildur Kristjánsdóttir; Gunnhildur vann 1/0

Drengir 15-16 ára 1. Sæti; Aron S. Júlíusson- Birgir B. Magnússon; Birgir Björn vann 1/0

Stúlkur 17 – 18 ára 1. sæti; Guðrún B. Björgvinsdóttir-Anna S. Snorradóttir; Guðrún Brá vann 2/1

Piltar 17 – 18 ára 1. Sæti; Stefán Þ. Bogason- Ragnar M. Garðarsson; Stefán Þór vann 2/1

best online casino -webkit-left; background-color: #f8f7f2;”>Leikir um 3 sætið.

Stelpur 14 ára og y. 3. Sæti; Thelma Sveinsdóttir- Eva K. Björnsdóttir; Eva Karen vann 5/4

Strákar 14 ára og y. 3. Sæti; Henning D. Þórðarson- Eggert K. Kristmundsson; Henning Darri Vanni 2/0

Telpur 15 – 16 ára 3. Sæti; Helga K. Einarsdóttir- Sara M. Hinriksdóttir; Sara vann 1/0

Drengir 15-16 ára 3. Sæti; Gísli Sveinbergsson- Óðinn Þ. Ríkharðsson; Óðinn Þór vann

Stúlkur 17 – 18 ára 3. sæti Högna K. Knútsdóttir-Guðrún Pétursdóttir; Guðrún vann 6/5

Piltar 17 – 18 ára 3. Sæti; Ísak Jasonarson- Emil Þ. Ragnarsson; Ísak vann 2/1